Allt um íþróttir - 01.12.1951, Blaðsíða 43

Allt um íþróttir - 01.12.1951, Blaðsíða 43
Skemmtilegasta lið mótsins. Reykjavíkurmeistarar K.R. í II. flokki karla. Aftari röö frá vinstri: Þjalfar- inn Öli B. Jónsson, Frímann Gunnlaugsson, GuÖmundur SigurÖsson, Reynir Ölafsson og Guömundur Árnason. Fremri röö frá vinstri: Þorbjörn Friöriks- son, Guömundur Georgsson og Þorkell Guömundsson. Á myndina vantar Hörö Guömundsson. léku prýðilega bæði í vöm og sókn, og hefði sigur þeirra mátt vera meiri, eftir gangi leiksins. 2. kvöld: Valur—K.R. 8:6. Valsmenn áttu meira í leiknum og unnu örugg- lega. Víkingur—Fram 8:5. Víkingar léku nú ekki eins vel og móti Ár- mann, en sigur þeirra var þó ald- rei í hættu. 3. kvöld: IÞRÓTTIR Ármann—Valur 5:4. Þessi leik- ur var mjög skemmtilegur og jafn Víkingur—Ármann 10:7. Fáa mun hafa órað fyrir þessum úr- slitum og líklega sízt Ármenninga sjálfa. Víkingar voru þó vel að þessum sigri komnir, þar eð þeir allt fram á síðustu stund. Valur náði forystunni í byrjun leiks, en Ármann sótti á, er á leið og hafði 4:3 í hálfleik. K.R.—Víkingur 4:3. KR-ingar 401

x

Allt um íþróttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Allt um íþróttir
https://timarit.is/publication/1115

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.