Allt um íþróttir - 01.12.1951, Blaðsíða 50

Allt um íþróttir - 01.12.1951, Blaðsíða 50
nýja innherja fyrir stórfé. Úrslitaleikurinn um skozka lígu- bikarinn fór fram fyrir nokkru og sigraði Dundee þá Glasgow Rang- ers með 3-2. Þeim hefur aftur á móti vegnað illa í deildakeppninni, Rangers er þar með 12 stig, en Dundee hefur 9, bæði eftir 10 leiki. Efst eru Forthfjarðarliðin East Fife með 21 stig og Hibemian 20. Danmörk. Holland vann Dan- mörk í landskeppni í sundi fyrir skömmu með 44 stigum gegn 27. Um svipað leyti vann Danmörk Noreg í sundi (karl- ar) með 34—27. Báðar þessar keppnir fóru fram í Kaupmannai- höfn. Stærsta nafnið í þessum keppnum var danska sundkonan Greta Andersen, sem vann 400 m. skriðsund á 5:06.5, sem er næst- bezti árangur konu í þessari grein. Heimsmetið, 5:00.1, á Ragnhild Hveger. 100 m. vann hún á 1:05.0, en heimsmetið er 1:04.7. Hollenzka sundkonan Geertje Wiekma vann 100 m. baksund á 1:11.7, en heims- metið er 1:10.9. Úrslit urðu þessi hjá kvenfólkinu: 100 m. skriðsund: G. Andersen, D. 1:05.0, Irma Schu- macher, H. 1:05.9, M. Vaesser, H. 1:07.7, M. Petersen, D. 1:09.0. — 100 m. bringus.: Nel Garritsen, H. 1:19.0, J. de Groot, H. 1:22.6, M. Petersen, D. 1:27.2, J. Hansen, D. 1:30.5. — 100 m. baksund: G. Wie- lema, H. 1:11.7, J. de Korte, H. 1:16, R. Hveger, D. 1:17.4, R. Niel- sen, D. 1:22.1. — 400 m. skriðs.: G. Andersen, D. 5:06.5, Schumach- er, H. 5:21.5, Wielema, H. 5:24.8, M. Petersen, D. 5:28.5. — 200 m. bringus.: Garritsen, H. 2:55.6, R. Bruins, H. 2:58.8, K. Hedegaard, D. 3:00.0, J. Hansen, D. 3:06.7. — Holland vann bæði boðsundin. — í karlakeppninni urðu úrslit þessi: 100 m. skrs.: J. Nielsen, D. 1:01.0, P. Olesen, N. 1:01.4, R. Woldum, N. 1:02.6, E. Olsen, D. 1:02.8. — 100 m. baks.: S. Weber, D. 1:13.0, L. Nielsen, D. 1:13.8, E. Haugen, N. 1:13.9, T. Pettersen, N. 1:15.2. — 400 m. skriðs.: R. Woldum, N. 5:05.4, E. Eriksen, N. 5:06.0, E. Christophersen, D. 5:06.5, O. L. Petersen, D. 5:21.2. — 200 m. brs.: K. Giele, D. 2:44.8, S. Sögaard, N. 2:49.0, T. Bamkob, D. 2:49.0, W. Hulth, N. 2:51.2. Danir unnu bæði boðsundin. SPREYTTU ÞIG —! Svör við spurningum á bls. 370. 1. 6.89 m. 2. Zdobyslaw Stawczyk (21.2). 3. Bragi Friðriksson. 4. Ari Guðmundsson. 5. K.R. vann Válerengen (3:2). 6. Umf. Ljótur. 7. 12:0. 8. Umf. Austri, Eskifirði. 9. J. P. MacLane. 10. Árið 1944 var ekki byrjað að keppa um Reykjavíkurmeist- aratitil í frjálsíþróttum. Það hófst 1945. 408 ÍÞRÓTTIR

x

Allt um íþróttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Allt um íþróttir
https://timarit.is/publication/1115

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.