Allt um íþróttir - 01.12.1951, Blaðsíða 42

Allt um íþróttir - 01.12.1951, Blaðsíða 42
Hafsteinn Guðmundsson: ^Ádandlmattleibámeiátaramót Sjöunda meistaramóti Reykja- víkur í handknattleik er nýlokið. Mótið hófst 4. nóv. með keppni í meistaraflokki karla, en að henni lokinni, eða 20. nóv. var keppt í meistarafl. og II. fl. kvenna og I., II. og III. fl. karla. Mótinu lauk svo 29. s. m. með því, að formaður Í.B.R., Gísli Halldórsson, afhenti sigurvegurunum verðlaunagripina og meistaraflokkum einnig verð- launagripi. Meistaraflokkur karla. Aðeins fimm félög tóku þátt í þessum flokk: Ármann, Fram, K.R., Valur og Víkingur. Í.R. sendi ekki sveit í þennan flokk og mun þetta vera fyrsta mótið sem svo er. Er leitt til þess að vita, að slík- ur afturkippur skuli kominn í þessa ágætu íþróttagrein hjá fé- laginu. Um keppnina í þessum flokk er það að segja, að hún hef- ur sjaldan verið tvísýnni og skemmtilegri en nú. Verður nú farið nokkrum orð- um um hvern einstakan leik, en þó aðeins stiklað á því stærsta, rúmsins vegna. 1. kvöld: K.R.—Fram 8:2. KR-ingar sýndu mun betri leik, en rétt er að geta þess, að Framarar voru óvenju daufir og lélegir í þessum leik. Framli. af bls. 388: 56. Kg3—f3 Bf4—clj- 45. Hel—dl c4—c3 57. Kf3—e2 Bcl—a3 46. Rb6Xd7 c3—c2 58. g7—g5 Hf6—b6 ■ 47. BflXb5 c2Xdl 59. Rc5—d3 Hb6—d6 48. Hd7Xdl Bg5—f4 60. Bd7—g4 Hd6Xd5 49. Hdl—d5 Hd8—e8 61. e4Xd5 He7—a7! 50. Rd7—c5 Hf7—e7 62. Rd3Xe5 Ha7—a4 51. Kg2—f3 He8—08 63. Ke2—d3 Ha4—f4 52. Bb5—a4 Ha8—f8 64. h4—h5 Ba3—b2 53. Ba4—d7 Hf8—f6 65. h5—h6f Kg7—h8 54. 55. 400 h3—h4 Kf3—g3 Bf4—g5+ Bg5—f4f 66. Re5—c4 Gefið. Hf4—d4f IÞRÓTTIR

x

Allt um íþróttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Allt um íþróttir
https://timarit.is/publication/1115

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.