Allt um íþróttir - 01.12.1951, Síða 15

Allt um íþróttir - 01.12.1951, Síða 15
Frá því aö þeir Friörik Jesson og Jónas SigurÖsson settu íslandsmet í stang- arstökki 1923, hafa Vestmanneyingar ávallt lialdiö metinu í þeirri grein. — Á þessari mynd sjást allir þeir Vestmanneyingar, sem sett hafa met í stang- arstökki, og eru þeir þessir taliö frá vinstri: Jónas Sigurösson, FriÖrik Jes- son, Ásmundur Steinsson, Karl Vilmundarson, Ölafur Erlendsson, Guöjón Magnússon og Torfi Bryngeirsson. eins og ekkert hefði í skorizt og sýndu þar með hina sönnu íþrótta- mennsku, að gildi íþróttanna bygg- ist ekki fyrst og fremst á sigrin- um, heldur á þátttökunni. Marga knattspymukappleiki hafa Vest- manneyingar háð, ýmist innbyrðis eða sameinaðir gegn utanbæjar- félögum, og hefur áhugi almenn- ings jafnan verið hinn mesti. Af einstaklingum, sem sérstaklega hafa skarað fram úr í knattspym- unni í Eyjum og sýnt góða knatt- leikni, mætti nefna marga, en það verður ekki gert að þessu sinni. enda mætti lengi um það deila, hverjir mest hafa skarað fram úr IÞRÓTTIR samtíð sinni á knattspyrnuvellin- um. Þess má þó geta, að Einar Halldórsson, miðframvörður ísl. landsliðsins, er úr Eyjum upp runninn og hóf þar sinn knatt- spymuferil. Rétt eftir 1920 taka Vestmann- eyingar að iðka frjálsíþróttir jafn- hliða knattspymunni og ná þar þegar ágætum afrekum á lands- mælikvarða þeirra tíma. Árið 1923 setja þeir svo sitt fyrsta íslands- met, í stangarstökki. Vom þar á ferðinni tveir unglingar, Jónas Sig- urðsson og Friðrik Jesson, sem síð- ar átti eftir að koma allmjög við sögu ísl. frjálsíþrótta. Stukku þeir 373

x

Allt um íþróttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Allt um íþróttir
https://timarit.is/publication/1115

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.