Fréttatíminn


Fréttatíminn - 21.08.2015, Page 12

Fréttatíminn - 21.08.2015, Page 12
HEKLA · Laugavegi 170-174 · Reykjavík · Sími 590 5000 · hekla.is Höldur Akureyri · Bílasala Selfoss · Bílás Akranesi · HEKLA Reykjanesbæ · Heklusalurinn Ísafirði www.skoda.is Verð frá aðeins 2.290.000 kr. Þér á eftir að líka vel við ŠKODA Fabia. Glæsileg hönnunin nær niður í minnstu smáatriði og gerir aksturinn skemmtilegri hvert sem þú ferð. Það er engin tilviljun að ŠKODA Fabia skyldi vera valinn bíll ársins af WhatCar? og hljóta Red Dot hönnunarverðlaunin 2015. Komdu og prófaðu nýjan ŠKODA Fabia. Hlökkum til að sjá þig. GRÍPUR MEIRA EN ATHYGLINA Fabia – nýi verðlaunagripurinn frá ŠKODA Sífellt fleiri konur hlaupa í Reykjavíkurmaraþoni Þátttakendum í Reykjavíkurmaraþoni hefur fjölgað mikið á þeim þremur áratugum sem hlaupið hefur verið haldið. Kynjahlutfall hlaupara hefur sömuleiðis breyst. Fyrsta aldarfjórðunginn voru karlar í meirihluta en síðustu ár hafa konur verið fleiri. Í ár eru maraþonmæðgurnar Halldóra Geir- harðsdóttir og Steiney Skúladóttir andlit kynningarherferðar hlaupsins og verður forvitnilegt að sjá hvort þær draga að fleiri konur en verið hefur. Ár Hlutfall kvenna Hlutfall karla 1984 23% 23% 26% 31% 39% 36% 37% 40% 42% 49% 48% 46% 44% 46% 44% 44% 45% 43% 43% 45% 47% 47% 48% 48% 47% 50% 48% 53% 53% 53% 53% 77% 74% 69% 61% 64% 63% 60% 58% 51% 52% 54% 56% 54% 56% 56% 55% 57% 57% 55% 53% 53% 52% 52% 53% 50% 51% 47% 47% 47% 47% 1985 1986 1987 1988 1989 1990 1992 1993 1994 1995 1996 1997 1998 1999 2000 2001 2002 2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013 2014 1991 77% H eim ild : R eykjavíkurm araþon. Fjölgun þátttakenda í Reykjavíkur maraþoninu *3 km. og 10 km. bætist við. **Latabæjarhlaupið bætist við. 1984 214 1985 506 1986 1.034 1987 798 1988 994 1989 1.322 1990 1.445 1991 2.292 1992 2.739 1993 3.590* 1994 3.760 1995 3.200 1996 2.665 1997 3.076 1998 2.913 1999 2.570 2000 2.950 2001 2.706 2002 2.967 2005 4.322 2008 11.265 2010 10.329 2012 13.410 2013 14.272 2014 15.552 2003 3.367 2004 3.815 2006 10.202** 2007 11.572 2009 11.487 2011 12.481 49.263.338 krónur höfðu safnast á hádegi á fimmtudag á hlaupastyrkur. is. Frá árinu 2007 hafa þátttakendur í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka getað hlaupið til styrktar góðu málefni. Tugir milljóna hafa safnast í tengslum við hlaupið ár hvert. 173 góð- gerðarfélög taka þátt að þessu sinni og þær upphæðir sem safnast skipta félögin miklu máli. Í fyrra var slegið met í áheita- söfnun þegar söfnuðust rúmlega 85 milljónir króna en fyrra metið var slegið árinu áður, rúmar 72 milljónir króna. 12 úttekt Helgin 21.-23. ágúst 2015

x

Fréttatíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.