Fréttatíminn


Fréttatíminn - 21.08.2015, Qupperneq 62

Fréttatíminn - 21.08.2015, Qupperneq 62
menningarnótt Helgin 21.-23. ágúst 20152 B ríet Bjarnhéðinsdóttir er ein mesta kvenrétt-indabaráttukona íslandssögunnar. Barna-barnabarn hennar Anna Kolfinna Kuran dans- höfundur hefur undanfarið ár unnið að dansverki sem hún tileinkar henni í tilefni af 100 ára kosninga- afmæli kvenna. Verkið verður frumflutt á Reykjavik Dance Festival og Local danslistahátíðinni 28. ágúst, en á Menningarnótt gefst gestum tækifæri á að kynn- ast vinnunni á bak við verkið. Gestir fá tækifæri til þess að vinna, undir leiðsögn Önnu Kolfinnu, lítið verk byggt á minningu um sína eigin ömmu. Þannig fá þátttakendur möguleika á að prufa sig sem dans- höfundar um leið og þeir rifja upp sína sögu og sögu Bríetar. „Þetta verður nokkurs konar örnámskeið og tekur bara 30 mínútur í hvert sinn,“ segir Anna Kol- finna Kuran danshöfundur. „Ég mun kynna verkið og sýna lítinn bút úr því og þeir sem mæta geta búið til sitt eigið ördansverk,“ segir hún. „Verkið mitt er um langalangömmu mína og þátttakendum býðst að gera verk um sínar ömmur eða langömmur. Ég náði skiljanlega aldrei að hitta Bríeti svo ég lagðist í smá heimildaöflun og rannsóknarferli,“ segir Anna. „Þannig bjó ég til mína eigin minningu um hver hún var. Ég vann mikið út frá viðtölum við hana og því sem hún skrifaði sjálf og samdi verkið út frá því. Verkið er um 45 mínútur og ég er búin að vera að vinna að hugmyndinni í eitt ár, en æfingaferlið er búið að standa síðan í maí. Námskeiðið á laugardag verður í dansverkstæðinu við Skúlagötu 30 og byrjar kl 12.00. Það þarf ekkert að skrá sig, bara mæta á staðinn og ég vonast til þess að sjá sem flesta,“ segir Anna Kolfinna Kuran, danshöfundur. Hannes Friðbjarnarson hannes@frettatiminn.is Anna Kolfinna Kuran fjallar um langalangömmu sína í nýju dansverki. Ljósmynd/Hari Bríeti boðið upp í dans Á menninganótt mun gestum verða boðið upp á örnámskeiðið Amma dansar. Þar gefst borgarbúum kostur á að kynnast vinnunni á bak við verkið Bríet: upp með pilsin, sem Anna Kolfinna Kuran er að vinna um langalangömmu sína Bríeti Bjarnhéðinsdóttur. Velkomin í HR á Menningarnótt Dagskrá fyrir alla fjölskylduna kl. 13 13:00 Sirkus Íslands & ís frá Kjörís 13:30 Júníus Meyvant Ljósmyndasýning Vigfúsar Birgissonar Gakktu í bæinn! - Menningarnótt í tuttugasta sinn Menningarnótt er afmælishátíð Reykjavíkurborgar og verður haldin í tuttugasta skipti á morgun, laugardag- inn 22. ágúst. Menningarnótt er hátíð sem allir borgarbúar skapa og upplifa saman, úti á torgum og götum miðborgarinnar, í bakgörðum eða söfnum, fyrirtækjum og ekki síst í húsunum í bænum. Venju samkvæmt er búist við tugþúsundum gesta í miðborgina. Yfirskrift hátíðarinnar er „Gakktu í bæ- inn!“ sem vísar til þeirrar gömlu og góðu hefðar að bjóða fólk velkomið og gera vel við gesti. Allir viðburðir hátíðarinnar eru gestum að kostnaðarlausu og er þar með séð til þess að allir borgarbúar geti notið kraftmikils menningarlífs og góðrar samveru frá hádegi til miðnættis.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.