Dagrenning - 01.04.1946, Blaðsíða 7

Dagrenning - 01.04.1946, Blaðsíða 7
1. TOLUBLAÐ DAGRENNING 1. ÁRGANGUR Reykjavík APRÍL 1946 Ritstjóri: JÓNAS GUÐMUNDSSON, Miklubraut 9, Reykjavík. Sírni 1196 MÉR þykir við eiga að gera noklira grein fyrir riti þessu og tilgangi þess. Það er nú komið nokkuð á sjöunda ár síðan sú hugsun fár að gera vart við sig hjá mér, að eitthvert samband mundi vera milli ýmsra sþádóma i Bibliunni og þeirra atburða, sem eru að gerast í heiminum á vorum timum. Mér fannst þetta furðulegt, en átti, fyrst i stað, erfitt með að átta mig á þvi til nokkurrar lilitar, hvernig þvi gceti verið varið. Skömmu siðar bárust mér i hendur þccr af bókum Adams Rutherfords, sem á íslenzku voru komnar þá, og gerðu þcer sitt til að oþna augu min enn betur á þessu atriði, og ennfremur að vekja skilning minn á hinu merkilega táknmáli „Steinbiblíunnar“ miklu — Pýramidans mikla hjá Gizeh i Egyptalandi. En þá varð ég fyrir undarlegri reynslu. Ef mér varð það á að láta það í Ijós, að ég teldi eitthvert vit i spádómum Bibliunnar og Pýramidans mikla, átti ég það vist, að menn tœkju þetta ekki alvarlega — jafnvel ekki prestar — og ekki var fritt við að einstaka maður gcefi mér það fyllilega i skyn, að svona skoðanir gcetu engir aðrir haft en þeir, sem eitthvað vceru orðnir ruglaðir i kollinum. Þess var heldur ekki langt að biða, að andstceðingar Alþýðufloltksins, sem ég þá taldist til og starfaði svolítið fyrir, tcekju að láta flokkinn gjalda þessarar sérvizku minnar, og það auðvitað á þann hátt, sem í stjórnmálum hér er tiðast, ýmis konar óþverrahcetti. Loks kom þar, að einn þeirra, sem býst við að „erfa rikið“ i Alþýðuflokknum, kom til min og sagði mér blátt áfram, að ef ég hcetti ekki þessum „firrum“ með Bibliuna og Pýrámidann, yrði ekki hjá þvi komizt að ég yrði að hcetta öllu starfi i flokknum. Það mundi meira að segja erfitt að birta greinar eftir mig i Alþýðublaðinu, þvi að það fengi á sig „óorð“ af mér og þessum heimskulegu skoðunum, sem ekki gcetu á nokkurn hátt „sam- rýmst nútima visindum“, eins og ég man að hann orðaði þetta. Ég get ekki neitað þvi, að mér rann i skap i fyrstu við þennan hreinskilna flokksbróður minn. En er frá leið sá ég að þetta, sem hann sagði, var alveg rétt. Og þegar ég fór að gceta betur að, sá ég það auk heldur óbeint á ýinsu öðru, að flokk- DAGRENNING I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagrenning

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1118

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.