Dagrenning - 01.04.1946, Blaðsíða 42

Dagrenning - 01.04.1946, Blaðsíða 42
að Ölfusá, Árnesþing frá Kjalarnesþingi og austur að Þjórsá og Rangáiþing urn Rangár- völlu. Austfirðingafjórðungur varð stærstur urn sig og að ýmsu leyti öðru vísi en hinir fjórðungarnir. Náði liann frá Jökulsá á Sólheimasandi og til Langaness. Eru á þessu svæði mestu öræfi á íslandi. Þar virð- ast hafa verið þessi þing: Skaftafellsþing syðst, þá Múlaþing urn Austfirði og loks Sunnudalsþing norðan Héraðsflóa, um Vopnafjörð og Bakkaflóa. Á Norðurlandi voru og tillögur Þórðar gellis um 3 þing, þó að þau yrðu 4 þar að lokum. Má nokkuð áða það af ummælum íslendingabókar, hvernig þessar tillögur Þórðar gellis liafa verið. íslendingabók segir svo frá: „Þá talaði Þórður gellir tölu um að Lög- bergi, hve illa mönnujn gegndi at fara í ókunn þing at sækja of víg eða harma sína, og taldi hvað honum varð fyrir áður liann mætti því máli til laga kóma, ok kvað ýrnissa vandræði mundu verða, ef eigi rcðist bætur á. Þá var landinu skipt í fjórðunga, svá at 3 urðu þing í hverj- um fjórðungi, ok skyldu þingunautar eiga hvar saksóknir sarnan, nema í Norðlend- inga-fjóiðungi voiu 4, af því at þeii urðu eigi á annat sáttii, þeii ei fyiii norðan voru Eyjafjöið, vildu eigi þangað sækja þingið og eigi í Skagafjöið, þeii ei þai voiu fyiii vestan.“ Má af þessum ummælum draga þá ályktun, að upphaflega hafi verið til þess ætlast, að Húnvetningar og Skagfirðingar yrðu sarnan um eitt þing, og eins Suður-Þingeyingar og Eyfirðingar. En urn þetta fékkst ekki sam- konmlag vegna þess, að þeir, sem voru „fyrir vestan“ Skagafjörð — þ. e. Húnvetningar — vildu eigi þing sækja í Skagafjörð, og þcir, sem voru „fyrir norðan Eyjafjörð“ — þ. e. Þingeyingar — vildu ekki sækja þing í Eyja- fjörð. Varð því að sættast á, að hafa þingin fjögur í þeim fjórðungi, eða 13 alls á land- inu. XX. rjF við berum nú saman það, sem hér hefur sagt verið um stjórnarskipun ís- lendinga til forna, við stjórnarskipun Israels- rnanna eins og frá lienni er skýrt í Biblíunni, verður ekki hjá því komist að taka eftir því, hversu líkt þetta er að mörgu leyti. Iljá ísraelsmönnum voru ættkvíslimai tólf og þæi voiu þai giundvöllui stjóinaiskipunai- innai. Hjá íslendingum voru þingin tólf og þau voiu einnig grundvöJJur stjóinaiskipun- aiinnai héi. Auk þess er ljóst af íslendinga- sögurn, sérstaklega Landnámu, að byggðin hér á landi varð með þeim hætti, að ætt- irnar byggðu mjög sama Jandnám eða þing. Varð það því í raun og veru fyrst og fremst skyldleika- eða ættarbandið, sem tengdi þá saman, er í sama þingi bjuggu, alveg eins og hjá ísraelsmönnum. Þá er það einnig athyglisvert, að svo virðist sem mönnum hafi verið heimilt að telja sig þingmann ákveðins goða, þótt þeir byggju utan goðorðs hans. Er ekki að efa að þetta ákvæði hefur verið sett til þess að ættmenni gætu notið verndar voldugra ætt- ingja sinna eða ættarhöfðingja, þótt fjær byggi. Minnir þetta ekki lítið á þann sið hjá ísraelsmönnum, að þeir urðu að hvcrfa til „ættborgar“ sinnar, þegar mikils þótti við þurfa, s. s. við herkvaðningu eða skrásetn- ingu, og áttu ekki full réttindi annars staðar en með ættkvísl sinni, þótt þeir byggju rneðal annarra ættkvísla ísraels. Glöggt dærni þessa er för Jóseps og Maríu, sem voru af Júda-ættkvísl, þótt þau byggju norður í Galileu meðal Benjanhnsættkvíslarinnar, til Betlehem — „borgar Davíðs“ — til þess að skrásetjast þar. Um þetta segir í 1. kap. Lúkasar guðspjalls: „En svo bar til um þessar mundir, að 32 DAGRENNING
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagrenning

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1118

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.