Dagrenning - 01.04.1946, Blaðsíða 48

Dagrenning - 01.04.1946, Blaðsíða 48
„sönnu kirkju",sem„nafn sitt á skráðáhimn- um“. Stundum kernur það fyrir, að sama dag- setningin er mörkuð bæði í kalksteininn og granítið í pýramidanum. Þá táknar það, að sú dagsetning hefur þýðingu bæði fyrir hið „jarðneska" og hið „himneska", ef svo rnætti að orði komast. Það er þýðingarmikið að gera 'sér þess fulla grein, að granítkaflinn í Pýramidanum rnikla er „hinn innri helgi- dómur“, og konungssalurinn er „hið allra helgasta“ í pýramidanum. T TÉR fylgir með skýringarmynd af neðan- jarðarsalnunr í Pýramidanum mikla, þar sem hægt er að sjá öll helztu ártölin, sem þar er að finna. Ennfremur fvlgir tafla, er sýnir spádómsdaga pýramidans, þá er tákna hnignun, fall og eyðingu nazismans á tíma- bilinu frá 1941—1945. Vér birtum opinber- lega allar þessar dagsetningar löngu áður en atburðirnir gerðust. Sannanlega birtum við sumar þeirra sex árum áður en það stríð hófst, sem nú er ný lokið. Og nú, þegar allir þessir atburðir heyra sögunni til, er at- hyglisvert að lesa hvað blöðin háfa nú að segja í yfirlitsgreinum sínum og hugleiðing- um út af falli nazismans og frelsun Bret- lands, og sjá hversu vel það kemur heim við það, sem vér áður höfum um þetta sagt. Það kemur þá í Ijós, að þeir, sem þessar greinar skrifa, benda einmitt alveg sérstak- lega á dagsetningar, sem eru mjög nálægt þeim, sem ég hef bent á í töflunni, sem ég áður nefndi og fylgir grein þessarr. Hr. William P. Fraser hefur, í þessu sam- bandi, bent nrér á.grein eftir A. J. Cunn- ings í „News Chronicle" 8. maí 1945 og úr þeirri grein eru teknar eftirfarandi tilvitn- anir: „Hjálp Bretlands kom 22. júní 1941, þegar Hitler réðist á Rússland. Sú ör- lagaríka athöfn réði úrslitum í Evrópu- styrjöldinni, þótt fáir veittu því þá at- hylgli." „Fyrir okkur á Bretlandi var 6. júní 1944 hinn mikli dagur. Þann dag fundum við í fyrsta sinn, að við vorum raunverulega frjáls aftur og skuggi óvinarins lá ekki lengur eins og farg yfir vesturvígstöðv- unum. Þennan dag — D-daginn —, fóru fram stórkostlegustu hernaðaraðgerðir á sjó, í lofti og á landi, sem sagan enn kann að greina frá, er hin sameiginlega brezk- ameríska innrás var gerð í Normandí og brotist var gegnum Vesturvegginn.“ „Aðeins ein tilraun var gerð til þess að reka oss til baka, hin misheppnaða, en hættulega sókn Rundstedts í Ardenna- fjöllum. En jafnskjótt og sú hræðilega sókn var stöðvuð, hófum vér úrslitasókn- ina að vestanverðu. Undir stjórn Mont- gomerys marskálks fór 2. brezki herinn og 9. ameríski herinn yfir Rín hinn 7. marz 1945. Fáum klukkustundum síðar fór Winston Churchill, revkjandi vindil sinn, á litlum vélbáti einnig austur yfir Rín. Það ferðalag hlýtur að hafa verið stórkostlega táknrænt fvrir þennan óbug- andi leiðtoga vorrar stríðandi þjóðar. Hann vissi það, sem aðrir og vita nú, að það var förin yfir Rín, en ekki taka Berlínarborgar, sem táknaði hinn algjöra ósigur hinnar svívirðilegu árásar á rétt mannkynsins til að lifa frjálsu lífi.“ • A 7ÉR væntum þess, að þessi augljósa upp- ’ ■ fylling á spádómum Pýramidans mikla, muni, af öllum fylgjendum þessa málefnis, verða skoðuð sem kærkomið tækifæri og bending um að hefja enn frekari sókn, en verið hefur, fyrir þessu málefni og á þann hátt að kynna sem flestum hina dásamlegu, guðlegu opinberun, sem Pýramidinn mikli varðveitir. DAGRENNING
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagrenning

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1118

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.