Dagrenning - 01.04.1946, Blaðsíða 28

Dagrenning - 01.04.1946, Blaðsíða 28
Kortið sýnir helztu dval- arstaði þeirrar greinar Dans-ættkvíslar, sem fór frá Egyptalandi um 1600 f. Kr.: Dauníu á Appulíuskaga, Dardam'u, sem nú heitir Albanía. Spörtu og Dardansborg í Litlu-Asíu. Sú borg heitir nú Canak-Kale. Dana-á = Dóná og hið mikla ríki Danáanna: Dacíu. XV. ■pF við nú reynum að fylgja vegi Dans- sona lengra norður, verður fyrst fyrir að fara gegnurn sundið, sem við þá er kennt — Dardanellasundið — og inn í Svartahafið. Það er strax athyglisvert, að rétt fyrir norð- an sundið rekumst við á Dónárósa. Hið forna nafn á þessari á var ekki Dóná, hcldur Daná — eða Danubis —- og er lnin nefnd svo á sumum Evrópumálum enn í dag. í flestum gömlum heimildarritum er hún blátt áfram kölluð Dana-á. Dóná er annað inesta vatnsfall Evrópu og skipgeng langt upp eftir. Er varla nokkrum blöðum um það að fletta, að Dardanir þeir, sem fóru um Dardanellasund, hafa einnig farið upp eftir Dóná og kennt hana við sig eða ættföður sinn. Sé litast betur um við Svartahaf sést að í flóa þann, sem út úr því gengur austan við Krímskagann og Asoshaf nefnist, fellur önnur á með Dans nafni. Það er áin Don, sem í fornum sögum er nefnd Tanais eða Tanakvísl, og Snorri Sturluson nefnir í Heimskringlu. Sú á er og í sumum fornum 22 DAGRENNING
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagrenning

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1118

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.