Dagrenning - 01.04.1946, Blaðsíða 50

Dagrenning - 01.04.1946, Blaðsíða 50
Er Asíubyltingin að hefjast? „Og þú Asía!----Vei þér, þú vesœla! Eg mun láta ógaifu dynja á þér: ekkjudóm, örbirgð, hungursneyð, sverð og drepsóttir, til að herja hús þín með tortimingu og dauða. Og dýrð veldis þíns mun skrælna eins og blóm, þegar hitanum, sem lioma skal, verður hellt yfir þig.“ „----Vei þér Egyþtaland og Sýrland! -----Eldi er hellt yfir yður og hver er sá, er megnar að slökkva hann.“ ESDRASBÓK, 15. og 16. kap. „Núverandi heimsstyrjöld verður að afarmikilli stjórnarbyltingu — stjórnarbyltingu svo mikilfenglegri, að engin henni lík hefur þekkzt hér á jörðu, og í satnanburði við liana verða franska og rússneska byltitigin smávægilegar.“ ADAM RUTHERFORD, 1942. „í Asiu verður bylting, sem ekki verður kæfð með neinum kjarn- orkusprengjum, og hún mun verða upphaf þriðju heimsstyrjaldar- innar.“ NEHRU, leiðtogi Kongressflokksins, — í ræðu á gamlársdag 1945. I. Á HVERJUM degi berast þau tíðindi frá Asíu, er benda til þess, að þar sé mikil ólga undir niðri og enginn veit hvenær upp úr kann að sjóða. í Indonesíu — nýlendu Hollendinga í Asíu — og alveg sérstaklega á eynni Jövu, liafa blóðugir bardagar staðið yfir nú um margra mánaða skeið milli Indónesa annars vegar og Breta og Hollendinga liins vegar. Fyrir skemmstu hófst „verkfall“ á ind- verska flotanunr í Bombay og þetta verkfall varð að uppreisn gegn Bretum. I bili hefur sú uppreisn verið kæfð, m. a. með tilstyrk leiðtoga Kongressflokksins, þeirra Ghandi og Nehru, sem hvorugur telur að beita eigi oflreldi í sjálfstæðisbaráttu Indlands, fyrr en öll önnur sund séu lokuð. í Kína er að 40 DAGRENN I NG
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagrenning

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1118

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.