Dagrenning - 01.04.1946, Blaðsíða 16

Dagrenning - 01.04.1946, Blaðsíða 16
Landvættirnar eins og þær eru í sögu Snorra í I Ieimskringlu. cða „ormur“ úr landvættasögu Snorra er vafalaust sá frægi Lagarfljótsormur á Aust- urlandi, sem enn lifir í þjóðsögum Austfirð- inga. Kemur þar fram, að í alþýðutrúnni hefur þessi landvættur haldizt alla tíð og verið um að ræða „orm“ frá því fyrsta, en ekki flugdreka. Læt ég þetta nú nægja til þess að sýna fram á hvers konar „dreki“ það er, sem Snorri segir frá í landvætta sögu sinni. VIII. A /IÉR finnst það ekki geta orkað tvímælis, að landvættirnar að norðan, vestan og sunnan, — þ. e. fuglinn, nautið og risinn, — séu sömu verurnar og táknaðar voru á hinurn fornu hermerkjum ísraelsmanna. Er þá næst að athuga hvernig á því getur stað- ið, að þessi „eiturormur“ er kominn í stað ljónsins. Af frásögn Biblíunnar og arfsögn Gyðinga verður það glögglega séð, að ljóns- merkið, sem var að austanverðu, var ekki aðeins hermerki austurherbúðanna og Júda- ættkvíslarinnar, sem þar hafði forystu, held- ur var það líka aðalhermerki aUrar IsraeJs- þ/óðarinnar, það merki sem borið var fyrir liðinu í orustum og konungsmerki Israels, því að báðir hinir miklu konungar ísraels, Davið og Salómon, voru af þeirri ættkvísl. Biblían og arfsögn Gyðinga taka of öll tví- mæli um það, að ísraelsmenn hafi í hern- aði notað sérstakt fylkingarlag, eins og al- gengt var raunar með flestum hernaðarþjóð- um allt til vorra daga, eða þar til vélahern- aður hófst. Liðinu var þá venjulega alltaf skipað eins, er til bardaga var búist. Fylking 10 DÁGRENNING
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagrenning

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1118

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.