Dagrenning - 01.04.1946, Side 28

Dagrenning - 01.04.1946, Side 28
Kortið sýnir helztu dval- arstaði þeirrar greinar Dans-ættkvíslar, sem fór frá Egyptalandi um 1600 f. Kr.: Dauníu á Appulíuskaga, Dardam'u, sem nú heitir Albanía. Spörtu og Dardansborg í Litlu-Asíu. Sú borg heitir nú Canak-Kale. Dana-á = Dóná og hið mikla ríki Danáanna: Dacíu. XV. ■pF við nú reynum að fylgja vegi Dans- sona lengra norður, verður fyrst fyrir að fara gegnurn sundið, sem við þá er kennt — Dardanellasundið — og inn í Svartahafið. Það er strax athyglisvert, að rétt fyrir norð- an sundið rekumst við á Dónárósa. Hið forna nafn á þessari á var ekki Dóná, hcldur Daná — eða Danubis —- og er lnin nefnd svo á sumum Evrópumálum enn í dag. í flestum gömlum heimildarritum er hún blátt áfram kölluð Dana-á. Dóná er annað inesta vatnsfall Evrópu og skipgeng langt upp eftir. Er varla nokkrum blöðum um það að fletta, að Dardanir þeir, sem fóru um Dardanellasund, hafa einnig farið upp eftir Dóná og kennt hana við sig eða ættföður sinn. Sé litast betur um við Svartahaf sést að í flóa þann, sem út úr því gengur austan við Krímskagann og Asoshaf nefnist, fellur önnur á með Dans nafni. Það er áin Don, sem í fornum sögum er nefnd Tanais eða Tanakvísl, og Snorri Sturluson nefnir í Heimskringlu. Sú á er og í sumum fornum 22 DAGRENNING

x

Dagrenning

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1118

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.