Ský - 01.02.2008, Page 3

Ský - 01.02.2008, Page 3
SPENNANDI FERÐAÁR FRAMUNDAN Í ár bjóðum við freistandi ferðir til 24 áfangastaða austan hafs og vestan, upplifun og ævintýri við allra hæfi og framúrskarandi og persónulega þjónustu. NÝR ÁFANGASTAÐUR – TORONTO Við viljum vekja sérstaka athygli á nýjum áfangastað, Toronto í Kanada, sem bætist við leiðakerfið í maíbyrjun. Toronto er mögnuð og heillandi stórborg og þar að auki tilvalinn áfangastaður fyrir þá sem vilja heimsækja byggðir Vestur-Íslendinga í Manitoba eða t.d. skoða Niagarafossa. MORGUNFLUG TIL NEW YORK OG BOSTON Í sumar bjóðum við morgunflug auk síðdegisflugs til tveggja áfangastaða í Bandaríkjunum. Flogið verður kl. 10:30 til Boston fjórum sinnum í viku og á sama tíma til New York tvisvar í viku. + Kynnið ykkur ferðamöguleikana í nýja ferðabæklingnum, Mín borg. ÍS L E N S K A S IA .I S I C E 4 08 53 02 /0 8 W W W. I C E L A N DA I R . I S M AD R ID BARCELO NA PARÍS LONDON MANCHESTER GLASGOW MÍLANÓ AMSTERDAM MÜNCHEN FRANKFURT BERLÍN KAUPMANNAHÖFN BERGEN GAUTABORG OSLÓ STOKKHÓLMUR HELSINKI HA LIF AX BO ST ONORL AND O MINNE APOLIS – ST. PAUL TORO NTO NE W Y OR K REYKJAVÍK AKUREYRI

x

Ský

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ský
https://timarit.is/publication/1110

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.