Ský - 01.02.2008, Síða 20

Ský - 01.02.2008, Síða 20
20 ský | 1. tbl. 2008 Var með á hreinu að ég gæti ekki sungið Það kann að hljóma ótrúlega að stúlkan sem kölluð er Lay Low og er bjartasta von íslenskrar tónlistar, skuli hafa eytt bernsku- árunum í að læra að dansa eins og Michael Jackson, haldið upp á Take That á gelgjuskeiðinu og hafði ekki trú á því að hún gæti orðið góð söngkona. Í dag þekkjum við hana sem Lay Low með kassagítarinn og einn meðlima Benny Crespo’s Gang og Michael Jackson sporin eru fyrir löngu gleymd. Texti: Lízella Myndir: Páll Kjartansson Lay Low

x

Ský

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ský
https://timarit.is/publication/1110

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.