Ský - 01.02.2008, Page 41

Ský - 01.02.2008, Page 41
1. tbl. 2008 | ský 41 Sumarið er tíminn til þess að vera heima. Þegar birtan er sem mest, þá á maður að vera heima á Íslandi. Veturinn er gráupplagður til að taka sér frí og upplifa örlítið meiri birtu en er hér á norðurhjara. Fara á skíði eða bara gera stuttan stans á Stóra-Bretlandi og upplifa borgir og sveitir, sveipaðar dulúð þeirrar rigningar sem bara er þar. Ég hef margoft komið til Berlínar og alltaf finnst mér hún skemmtilegri að vetri, þegar það eru bara heimamenn á götum og knæpum. Heimamenn sem vilja bara tala um pólitík og taka skýrt fram í fyrstu setningu í hvorum hlutanum þeir slitu barnsskónum. VEtU­R kONU­ NGU­R Minnismerki um helför Gyðinga við Brandenborgarhliðið í Berlín. Þinghúsbyggingar þýska sambandslýðveldisins í Berlín. Vetrarferðalög

x

Ský

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ský
https://timarit.is/publication/1110

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.