Ský - 01.02.2008, Page 43

Ský - 01.02.2008, Page 43
1. tbl. 2008 | ský 43 Ítalía að vetri, án ferðamanna, er eins og annað land, önnur heimsálfa, önnur pláneta frá þeirri fallegu en sjóðheitu Ítalíu þar sem ekki er hægt að þverfóta fyrir túrhestum um hásumarið. París er líka staður þar sem veturinn setur stórborgina í gír sem er einhvern veginn eðlilegri en fjörutíu plús í forsælu. Þó er einn staður sem alltaf er eins, sumar eða vetur: New York, borgin sem einhvern veginn aldrei sefur. Þrátt fyrir vetrarkulda og steikarpott á sumrin. Góða vetrarferð. sky, -PS Stemmingar frá París, Effelturninn og Sacre Ceure kirkjan. Vetrarferðalög

x

Ský

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ský
https://timarit.is/publication/1110

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.