Ský - 01.02.2008, Qupperneq 52

Ský - 01.02.2008, Qupperneq 52
52 ský | 1. tbl. 2008 Bryngeirsson og Gunnar Huseby urðu þar Evrópumeist- arar í langstökki og kúluvarpi. Og áttu fyrir mótið mögu- leika á verðlaunum í fjórum greinum! Úrslitakeppnin í stangarstökkinu, aðalgrein Torfa, fór hins vegar fram á sama tíma og langstökkskeppnin. Skúli Guð­mundsson hefði átt góða möguleika í hástökki á mótinu, hefði hann keppt, og í bókinni Mannlífs- stiklum kalla ég fyrrnefnda níu frjáls- íþróttamenn gulldrengina. Mesta spretthlaup Íslandssög- unnar En höldum áfram með gaselludreng- ina. Finnbjörn Þorvaldsson náði sínum hátindi 1949 með því að verða Norðurlandameist- ari í 100 og 200 metra hlaupum og setti Íslandsmet, 10,5 í 100 metrunum og 21,7 í 200 metrunum. Miðsumars 1950 áttu þeir Haukur og Hörð­ur mestu möguleikana á góðu gengi á EM, jafnvel möguleika á gulli í 200 metra hlaupi eftir að fjórir hlauparar höfðu 17. júní í einu og sama hlaupinu raðað sér meðal bestu manna álfunnar í 200 metra hlaupi í mesta spretthlaupi Íslandssögunnar: Hörð­ur 21,5, Haukur 21,6, Ásmundur 21,7 og Guð­­ mundur 21,8! Hörð­ur tognaði hins vegar illa skömmu síðar og Hauki var fyrir smávægilegar sakir meinað að keppa í sinni eftir- lætisgrein á Evrópumeistaramótinu. Var það eitt mesta slys íslenskrar íþró ttasögu. Ef Haukur og Hörð­ur hefðu keppt í 200 metrunum í Brussel er hugsanlegt að þeir hefðu bitist um gullið. Haukur varð fimmti í 100 metra hlaupi en gerði sér síðan lítið fyrir, fór til Svíþjóðar og náði þar besta tímanum sem náðist það ár í 200 metra hlaupi í Evrópu, 21,3 sek- úndur. Það var Norðurlandamet sem stóð í sjö ár og Íslandsmet sem stóð í 27 ár! Haukur var fágætlega bráðþroska hlaupari; aðeins 18 ára gamall varð hann Norðurlandameistari í 200 metra hlaupi. Raunar voru þeir tvíburabræðurnir Haukur og Örn algerlega ein- stakir og ekki vitað um neitt svipað fyrirbæri í íþróttasögu heimsins. Þótt Örn væri fyrst og fremst afburða tugþraut- armaður, sá þriðji besti í heiminum í þrjú ár, var hann yfir- Afreksmenn Hörður var þeirra hávaxn- astur, 1,92 metrar, en var sífellt að togna og fann það ekki út fyrr en of seint að það var vegna rangs matar- æðis og skorts á B-vítamíni. Mesta spretthlaup Íslandssögunnar. 200 metra hlaup á Melavellinum 17. júní 150. Hörður Haraldsson á 21,5 sek., Haukur Clausen á 21, sek., Ásmundur Bjarnason á 21,7 sek. og Guðmundur Lárusson á 21, sek.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Ský

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ský
https://timarit.is/publication/1110

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.