Dagrenning - 01.10.1954, Blaðsíða 22

Dagrenning - 01.10.1954, Blaðsíða 22
1. The Christ Triangle in the Great Pyramid = Messíasarhornið í Pýramídanum mikla. 2. F'rst Ascending Passage = Fyrsti uppgangurinn. 3. Birth of Christ 29 sept 2 B.C. = Fæðing Krists 29. sept. árið 2 f. Kr. 4. Baptism 14. Oct. A.D. 29 = Skírn 14. okt. 29 e. Kr. 5. Crucifixon 3. Apr. A.D. 33 = Krossfesting 3. apríl 33 e. Kr. 6. Christ Angle = Messíasar (eða Krists) horn. 7. North Wall of Grand Gallery ancl Horizontal Passage = Norðurveggur Stallagangsins mikla og lárétta gangsins. 8. Horizontal Passage Floor = Gólf lárétta gangsins. 9. Queen’s Chamber Floor Level, also Level of Summit of Well Shaft = Gólfflötur Drottn- ingarsalarins, einnig efra op grunngangsins. 31/2 ár, þangað til yfir lauk á krossin- um. Þetta var fyrsta skref Krists til þess að hefja liina nýju öld, sem kom á eftir lögmálstímabili Gyðinga í Palestínu. Stallagangurinn mikli, gangurinn, sem liggur áfram í sömu átt og fyrri upp- gangurinn, sýnir vitanlega aldaskeiðið á eftir lögmálstímabilinu, sem táknað er með fyrri uppganginum. Stallagang- urinn mikli táknar því auðsjáanlega öld fagnaðarerindisins eða kristindóms- ins. Suðurendi grunnlínu Messíasar- hornsins, sem sýnir skírn Krists, er rétt fyrir neðan byrjun Stallagangsins mikla og í lóðréttri línu við hana. Þetta er mjög vel til fundið, því að skírn Krists var byrjunin á fórn hans og fyrsta skref- ið að vígslu hinnar nýju aldar, 3i/£ ári 20 DAGRENNING

x

Dagrenning

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1118

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.