Dagrenning - 01.08.1956, Blaðsíða 25

Dagrenning - 01.08.1956, Blaðsíða 25
um hefur tekizt að skapa nægilegan þing- meirihluta fyrir slikri samþykkt. Eins og nú standa sakir er því aðstaðan þessi á Alþingi: Kommúnistar, Þjóðvarnar- menn og Alþýðuflokkur, samtals 15 þing- menn, eru því fylgjandi, að ísland vanefni svo sem verða má skuldbindingar sinar við Atlantshafsbandalagið, og dragi sig út úr varnarkerfi vestreenna þjóða svo fljótt sem nokkur tök eru d. Sjálfstæðisflokkurinn vill standa við gefin loforð og halda íslandi áfram í Atlantshafsbandalaginu og hinum vestrænu varnarsamtökum, en er hræddur við að beita sér fyrir virkri þátttöku íslands, t. d. með sjálfstæðu íslenzku heimavarnar- liði. Sjálfstæðisflokkurinn ræður yfir 21 þingsæti. Hvað ofan á verður, veltur því á hinum 14 þingsætum Framsóknarflokksins. Nú er Jrað vitað, að innan Framsóknar- flokksins er mikill ágreiningur um varnar- málin. Nýkommúnistar eru orðnir mjög öfl- ugir innan Framsóknar og fylgja nú fast fram kröfum sinum um að úr vörnunum verði dregið mjög á ncestunni. Tillögur ut- anríkisráðherra Framsóknar ganga og mjög í þá átt og öllum ætti að vera ljóst, að þar er aðeins um fyrsta áfangann á þeirri leið að rceða. Þegar honum er náð, verða þegar í stað bornar fram nýjar kröfur um frekari niðurfellingu varnarsáttmálans og brott- flutning varnarliðsins.“ Eins og allir sjá nú, hefur þessi spá reynzt rétt. Þama var aðeins um fyrsta áfangann að ræða. Fyrst þurfti að ná utanríkismálunum úr hendi Sjálfstæðismanna. Það tókst — illu heilli. Næst vom svo bomar fram kröfur um að draga úr vömunum og hætta vamarliðsframkvæmdum sem mest. Það var einnig gert. Þá vom bom- ar fram kröfur um endurskoðun vamar- samningsins og við því var orðið. Og loks em nú bomar fram og samþykktar á Alþingi kröfur um brottför vamar- liðsins, hvað sem hver segir. Nú er að vísu látið í veðri vaka, að ekki eigi að fara úr Atlantshafsbandalaginu a. m. k. ekki næstu þrjú ár. En auðvitað er það einnig blekking. Þjóðin er svikin og blekkt „í áföngum." Þetta var einnig sagt fyrir í Dagrenn- ingu í febrúar 1954. Þar segir orðrétt: „Hér að framan hefur nú verið rakið nokkuð ástandið í varnarmálum íslands eins og það er nú í dag (1954). Hin nýkommún- istisku öfl innan stjórnmálaflokkanna, en þeim er stýrt af leyniagentum Sovétríkj- anna — eru nú að ná því marki, að Island taki senn þá ákvörðun, að hverfa úr varn- arsamtökum vestrænna þjóða. Að svona er komið, og ef Jtannig fer, er eingöngu að kenna linku þeirra stjórnmálamanna og stjórnmálaflokka, sem aðhyllast hin vest- rænu lífsviðhorf. Enginn þeirra þorir að ganga hreint til verks af hræðslu við að missa kjósendur, sem búið er að véla og villa um fyrir. Hið djöfullega laumuspil al- þjóðakommúnismans hefur aldrei fyrr ver- ið svo greinilegt hérlendis sem einmitt 1 Jjessum málum, enda liggur alþjóðakomm- únismanum og Sovétríkjunum mikið við að það takist að brjóta þennan veika hlekk í varnarkeðju hinna vestrænu samtaka. En við skulum ekki halda, að þótt við hér á íslandi séum blind í þessu efni og sýnum fádæma óeinlægni og sviksemi við þann málstað, sem við höfum státað af að vilja vera með 1 að vernda og verja, séu þær þjóðir, sem með okkur eiga hér hult að máli, jafn blindar og við sjálf. Fyrirsvars- menn þeirra fylgjast vel með því, sem hér gerist, og greinin, sem vitnað er til í upp- hafi þessarar ritgerðar, er ein gleggsta sönn- un þess, að mjög vel er með okkur fylgzt, a. m. k. á þessu sviði. Með þeim aðgerðum, sem hér hafa verið nefndar hefur kommúnistum og fylgifiskum þeirra tekizt að gera íslendinga að athlægi og ómerkingum í augum þeirra þjóða, sem þurfa að geta treyst þeim.“ — — — „Nú (1954) hafa setið hér á rökstólum nefndir frá Bandaríkjunum og íslenzku rik- isstjórninni til að ræða um þær breyting- ar, sem Framsóknarflokkurinn vill, á þessu stigi, koma fram til að þóknast nýkomm- únistum innan Framsóknar- og Alþýðu- flokksins. Af starfi þessara nefnda hefur lítið frétzt ennþá, en þó er það vitað, að þar var íslenzku nefndarmönnunum tjáð, á þann DAGRENNING 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagrenning

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1118

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.