Dagrenning - 01.08.1956, Blaðsíða 17

Dagrenning - 01.08.1956, Blaðsíða 17
Kort þetta sýnir „gamla heiminn" og skiptingu hans milli „Konungsins norð- ur£rá“ (Rússa) og „Konungsins suðurfrá" (Breta og Frakka). Þegar „tímar endalokanna“ hófust, 1914, réðu Bretar og Frakkar („Kon- ungurinn suðurfrá") yfir öllum þjóðum sunnan línunnar, sem dregin er á kort- ið. Þá réðu Rússar aðeins yfir Rússlandi og Siberíu, en nú hafa þeir þanið veldi sitt yfir svo að kalla allt svæðið norðan línunnar, nema yfir Japanseyj- ar og Norðurlönd, sem þeir munu innlima síðar. En auk þess hefur „Kon- ungurinn norðurfrá“ (Rússar) „brotizt inn í suðurlandið“, þ. e. náð þar þeirri fótfestu að vafasamt er að það takist að hrekja hann þaðan aftur. Spádómur- inn virðist benda til þess, að Bretar og Frakkar muni fyrst í stað, eiga einir við Egypta, Arabaríkin og rússneska „sjálfboðalið“, en Bandaríkin komi þeim síðar til hjálpar með árás á Kína („fregnir frá austri“) og Norður-Rússland („fregnir frá norðri“) og þá muni „Konungurinn norðurfrá“ (Rússar) „í mik- illi bræði hefja ferð sína, til þess að eyða og tortíma mörgum“ — þ. e. hefja kjarnorku- eða vetnisstyrjöld. En þá „mun hann („Konungurinn norðurfrá“) undir lok líða og enginn hjálpa honum.“ (Dan. 11. 44—45.) DAGRENNING 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagrenning

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1118

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.