Dagrenning - 01.08.1956, Blaðsíða 8

Dagrenning - 01.08.1956, Blaðsíða 8
Hinir þrír höfuðleiðtogar nýkommúnismanns og hlutleysisstefnunnar, Nasser forseti Egyptalands, Tító forseti Júgóslaviu og Nerú forsætis- ráðherra Indlands. 2. Hlutleysísstefnan oá nýkommúnisminn í APRÍLMÁNUÐI 1955 var haldin ráðstefna á Bandung á Jövu og sóttu þá ráðstefnu allir helztu leiðtogar ríkja þeldrökkra manna og svartra á jörðu vorri, Aðalverkefni þessarar ráðstefnu var að koma sér saman um að sam- ræmdar aðgerðir til að stöðva yfirgang hvítra manna og hrekja þá burt frá þeim stöðvum, sem þeir hafa í Asíu og Afríku, Rússar stóðu bak við ráðstefnu þessa, eins og allar aðgerðir, sem beint er gegn vestrænum þjóðum, en Nerú var á yfirborðinu aðalhvatamaður hennar. Að þeirri ráðstefnu lokinni tóku þeir Nerú og Nasser að sér for- ustu hins dökka mannfólks, og síðar bættist Tító í þann hóp, sem fulltrúi alþjóðakommúnismans og Sovétríkjanna. Það em þessir þrír heiðursmenn, sem síðan hafa heimsótt hver annan og komið sér saman um til hverra ráða skuli gripið, til að flæma vestrænar þjóðir úr þeirri aðstöðu, sem þær hafa á umliðnum öldum skapað sér í ýmsum löndum þeldökka manna og fært hefur þeim tækni og menningu. Taka Súezskurðarins er greini- lega eitt af því, sem þeir hafa orðið ásáttir um að reyna. Þeir hafa gengið 6 DAGRENNING
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagrenning

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1118

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.