Dagrenning - 01.08.1956, Blaðsíða 21

Dagrenning - 01.08.1956, Blaðsíða 21
magnsins. Hann hefur því bætt við sig 6289 atkvæðum og hækkað hlut- fallstölu sína um 5,3%. Hlutfallsleg aukning atkvæðamagns vegna nýrra kjósenda honum til handa hefði átt að vera 1949 atkvæði, svo raunveru- legur vinningur hans hefur verið 4340 atkvæði. Sósíalistaflokkurinn, sem nú hét Alþýðubandalag, hlaut 1953 alls 12.422 atkvæði eða 16,1% af heildaratkvæðamagninu, en nú fékk hann 15.858 atkvæði eða 19,2% af heildaratkvæðamagninu. Hann hefur því bætt við sig 3437 atkvæðum og hækkað hlutfallstölu sína um 3,1%. Hlutfallsleg aukning atkvæðamagns hjá þeim flokki hefði átt að vera 843 atkvæði, svo að raunverulegur vinningur hans er 2594 atkvæði. Þjóðvamarflokkurinn tapaði 961 atkvæði, auk þeirrar kjósendaaukn- ingar, sem hann hefði átt að fá. Af þessu er ljóst, að Alþýðuflokkurinn, Framsóknarflokkurinn og Þjóð- varnarflokkurinn hafa allir tapað atkvæðum, þegar á heildina er litið, en Sjálfstæðisflokkurinn og kommúnistar aukið nokkuð fylgi sitt. ★ ÞINGSÆTIN skiptast ekki hér á landi eftir atkvæðamagni milli flokka, nema hin 11 uppbótarþingsæti, sem úthlutað er að kosningum loknum. Þingmannafjöldinn segir því ekkert til um heildarvilja þjóðarinnar, sem fram á að koma í kosningunum. En breytingar urðu þar sára litlar. Sjálfstæðisflokkurinn tapaði 2 þingsætum, og Þjóðvöm tapaði sínum 2 þingsætum. Af þeim fóm 2 til Alþýðuflokksins, 1 til Framsóknar og 1 til kommúnista. Breytingin á þingsætaskiptingunni er því hverfandi lítil, en breytingin á atkvæðaskiptingunni er nokkur. Það er athyglisverðast við þessar kosningar, að nær 5. hver kjósandi á íslandi fylgir flokki Sovét- ríkjanna að málum. Hitt er greinilegt, að þjóðin er hlynnt þeirri stefnu, sem Sjálfstæðisflokkurinn hafði í varnarmálunum, því að óhætt er að skrifa verulegan hluta atkvæðaaukningar þess flokks á þann reikning. Deilt hefur verið nokkuð um réttmæti samfylkingar Alþýðuflokks og Framsóknar í kosningunum og mun það mál koma til kasta Alþingis þegar er það kemur saman í byrjun októbermánaðar. k ....... ./ DAGRENNING 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagrenning

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1118

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.