Dagrenning - 01.08.1956, Blaðsíða 3

Dagrenning - 01.08.1956, Blaðsíða 3
2. TOLUBLAÐ 11. ÁRGANGUR DAGRENNING Ritstjóri: JÓNAS GUÐMUNDSSON, Reynimel 28, Reykjavík. Simi 1196 QAGA ísraelsþjóðarinnar, meðan hún var að mótast og verða stamstaeð þjóð, var ekki þrautalaus. Hvað eftir annað hagaði hún sér svo heimskulega, — vanrækti svo Guðs boð — að hún missti sjálfstæði sitt og varð að lúta erlendum yfirráðum. Svo var ástatt þegar Samson fæddist. Saga hans hefst með þessum orðum: „ísraelsmenn gjörðu enn af nýju það, sem illt var í augum Drott- ins; þá gaf hann þá í hendur Filistum í fjörutíu ár.“ En þegar þjóðin hafði verið það lengi í ánauð og niðurlægingu, að hún iðraðist gjörða sinna og sneri sér til Guðs, vakti hann upp meðal sona hennar einhvern, sem varð verkfæri hans til að bjarga henni frá glötun. Einn þessara manna var Samson, sem Drottinn gæddi slíku heljarafli, að menn minnast þess enn í dag. Með honum hófst raunverulega frelsun ísraelsþjóðarinnar undan ánauð þjóðflokkanna- umhverfis þá. Engillinn, sem boðaði fæðingu hans sagði: „Sveinninn skal vera Guði helgaður allt í frá móðurlífi, og hann mun byrja að frelsa ísrael af hendi Filista.“ Sögu Samsonar kunna flestir menn í aðaldráttum. Um hið yfirnáttúru- lega afl hans og fjöllyndi hans í ástarmálum, sem að lokum varð hon- um að falli, hefir margt verið ritað og rætt, og eins um hið síðasta afrek hans, er hann kippti máttarstoðunum undan hofi Dagons og fyrirfór þar sjálfum sér og öllum höfðingjum Filista. Þeir atburðir verða látnir liggja milli hluta hér, a. m. k. að þessu sinni. Á hinu vil ég vekja at- hygli, hversu ýmislegt er líkt með hetjunni Samson, sem „byrjaði á því að frelsa Israel af liendi Filista“, og Frelsaranum — Jesú frá Nazaret — sem sendur var „til að vera frelsari heimsins,“ — þó margt sé einnig ólíkt með þeim. Engill Drottins birtist móður Samsonar og sagði við hana: „Þú munt þunguð verða og son ala.“ Engill var einnig sendur til Maríu, móður Jesú, sem sagði við hana: „Sjá þú munt þunguð verða og son fæða, og þú skalt láta hann heita Jesúm.“ Báðir voru þeir „Guði helgaðir allt í frá móðurlífi.“ Hið mikla líkamlega afl og styrkur Samsonar minnir á hinn mikla andlega mátt Jesú, sem kom svo glöggt fram í kraftaverkum hans. Samson var fyrsti Nazarei, sem frá er sagt í Biblíunni, og uppalinn samkvæmt reglum þeirra. Þess vegna skar hann ekki hár sitt, né neytti DAGRENNING 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagrenning

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1118

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.