Dagrenning - 01.08.1956, Blaðsíða 32

Dagrenning - 01.08.1956, Blaðsíða 32
JÓNAS GUÐMUNDSSON: Krístilegmr stjómmála- flokkiur er þjóðamauðsyn i. í þessu riti hefur nokkrum sinnum verið um það rætt, á umliðnum árum, hver nauðsyn væri á því að koma & fót nýjum stjórnmálaflokki hérlendis, sem reisti starf sitt á kristilegum og þjóð- legum grundvelli. Nú hafa þeir atburðir gerst í íslenzk- um stjórnmálum, sem gera það enn meir aðkallandi en nokkru sinni fyr, að haf- ist verði handa um stofnun slíks flokks. Er þar átt við það, að í síðustu kosning- um varð alþjóð það augljóst, að ágrein- ingurinn milli hinna íslenzku stjórn- málaflokka er slíkur, að hann verður aldrei jafnaður, og af því leiðir að er- lendur flokkur, kommúnistar, eru orðn- ir, og verða um ófyrirsjáanlegan tíma, „miðflokkur“ í íslenzkum stjórnmálum, nema algjör stefnubreyting verði. Hvorki Framsóknarflokkurinn né Alþýðuflokk- urinn telja sig geta haft nokkra samvinnu við Sjálfstæðisflokkinn, og hafa nú tekið höndum saman við kommúnista til þess að fyrirbyggja, að Sjálfstæðismenn og kommúnistar gætu myndað saman ríkis- stjórn. Hinar óhagganlegu staðreyndir eru í dag þessar: 1. Framsókn, Alþýðuflokkur og konnn- únistar hafa nú myndað ríkisstjórn á íslandi. 2. Sjálfstæðisflokkur og konnuúnistar voru Jjess albúnir að mynda einhvers konar bráðabirgðaríkisstjórn til þess að breyta kosningalögum og, ef með þyrfti, stjórnarskránni, svo að komið yrði í veg fyrir bandalag Framsókn- ar og Alþýðuflokks í framtíðinni. 3. Enginn grundvöllur er til fyrir J^ing- ræðisstjórn sem Sjálfstæðisflokkur, Framsóknarflokkur og Alþýðuflokk- ur standi saman að nú eða í náinni framtíð. Og menn skulu ekki halda að þetta sé neitt stundarfyrirbæri. Skifting þjóð- arinnar í tvennar fjandsamlegar, ósættan- legar fylkingar er nú fullkomnuð. Það er óhugsanlegt, að Sjálfstæðisflokkur- inn myndi aftur stjórn með Fram- sóknarflokknum. Og við þessu er í rauninni ekkert að gera. Ákveðin stjórnmálaþróun veldur þessu og þeirri þróun verður ekki snúið við né hún stöðvuð. Það er líka alveg óhugsandi, sem einstaka menn hafa verið að láta sér detta í hug, að Framsóknarflokkur- inn muni klofna og nýr konservatívur bændaflokkur myndast, sem Sjálfstæðis- flokkurinn geti unnið með. — Þróunin í Framsókn verður nákvæmlega sú sama og í Alþýðuflokknum, að hinum eldri og gætnari mönnum verður vikið til hliðar og jDeir gerðir smátt og smátt áhrifa- 30 DAGRENNING
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagrenning

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1118

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.