Dagrenning - 01.08.1956, Blaðsíða 41

Dagrenning - 01.08.1956, Blaðsíða 41
og hafi 31 dag hver. Hinir verði allir 30 daga mánuðir (með 4 sunnudögum hver). Almanakið endar á 365. degi árs- ins. sem er næsti dagur á eftir 30. des. og á að heita „alþjóðadagur" og vera alþjóð- legur frídagur. Hlaupársdeginum er skot- ið inn á eftir 30. júní fjórða hvert ár, og verður hann einnig alþjóðlegur frídag- ur.“ Myndin af „heimsalmanakinu," sem fylgir grein þessari, skýrir vel hugmynd- ina, sem Iiggur til grundvallar breyting- unni. # 1 athyglisverði grein um þetta nýja almanak, sem birtist í ameríska tíma- ritinu „The Voice of Healing" (apríl 1955) eftir hinn kunna rithöfund Gor- don Lindsay, er mál þetta rætt nokkuð með tilliti til tímatals Biblíunnar og spádómanna, og má ætla að suma les- endur Dagrenningar fýsi að lieyra hvað þar er sagt. Þar segir m. a.: „Þegar Guð skapaði manninn í aldin- garðinum Eden, gaf hann heiminum fullkomið tímatal — 360 daga, tólf mán- uði þrítugnætta. (Sá, sem hefur gaman af tölum, getur séð þetta með því að lesa 7. og 8. kapítula I. Mósebókar). Ein- hvern veginn varð röskun á öllum árs- tíðum í dómi þeim, sem gekk yfir heim- inn með svndaflóðinu. „Allar undirstöð- ur jarðarinnar riða“ (Sálm. 2,5). Árið er nú 365 dagar og brot úr degi. Þess vegna er ekki hægt að semja tímatal þar sem árið endar ekki á broti úr degi. Á dögum Júlíusar Cæsars komust menn að þeirri niðurstöðu, að árs- tíðimar hefðu færzt svo til, að sumarið byrjaði á þeim tíma, sem vorið hafði byrjað áður. Hann lét því taka upp nýtt tímatal með hlaupárinu. Þetta er kall- að Júlíanska tímatalið, og það notum JAMUAIT rVBftUART MARCM D S M T W ▼ F • • M T W T r • » M T w T r « .2345*7 • • 10 11 12 13 14 11 1« 17 10 1f 30 21 22 23 24 29 2f 27 M H 12 3 4 5 9 7 B • 10 11 12 13 14 15 19 17 1B 13 X 21 22 23 24 29 29 27 23 23 X 1 4 1« 7 1 1 lö II It II t4 II 14 aa£gS38 AfBIL MAT JUNK 1 2 3 4 5 9 7 • • 10 11 12 13 14 15 19 17 11 1» 20 21 22 23 24 25 29 27 23 23 30 31 12 3 4 5 9 7 •• 10 11 12 13 14 15 19 17 IB 13 X 21 22 23 24 25 29 27 X 23 X TT 3 4 1 9 7 9 • !? !• 24 29 39 27 XXX 0 JULT AUGUST SKPTKMBKR 1 2 3 4 5 9 7 • • 10 11 12 13 14 15 19 17 1t 1» 20 21 22 23 24 29 29 27 23 23X31 12 3 4 5 9 7 •• 10 11 12 13 14 15 19 17 1B 13 X 21 22 23 24 39 29 27 29 29 X 1 2 3 4 9 9 7 9 » 10 11 12 13 14 19 U 17.1B 13 X 21 22 23 24 25 X 27 X X X OCTOBKR NOVKMBKR DKCKMBKR • M T W T r • a m t w ▼ r ■ • m T w T r ■ 1 2 3 4 5 9 7 • • 10 11 12 13 14 19 19 17 !• 13 20 2. 22 23 24 29 29 27 29 12 3 4 i 9 7 B • 10 11 12 13 14 15 19 17 !• 13 X 21 22 23 34 29 29 27 29 29X f 2 3 4 » 9 7 9 • 10 11 tt 13 14 15 19 17 11 1| 20 21 22 O 14 29 29 27 23 29 X HeimsalmanakiÖ, eins og það er hugsaö. Staj- urinn W i árslokin táknar Worlds Day, þ. e. AlþjóÖadag og sami stafur á eftir 30. júni tdkn- ar hlauþársdaginti. vér enn í dag óbreytt ,að undanskilinni einni lagfæringu, sem gerð var á þvf á 16. öld. Tímatal Múhameðstrúarmanna hófst árið 622 e. K. Þar er talið í tunglmán- uðum og árið er 354 dagar. Síðasta árið, sem tímatal Múhameðs var opinberlega notað, var árið 1947. Það var 1335. ár Múhameðs-tímabilsins! Þetta er athygl- isvert, með hliðsjón af því, að það ár komst Jerúsalem undan valdi Múha- meðstrúarmanna og í brezka umsjá, en spámaðurinn Daníel hafði sagt þjóð sinni (í 12. kap. 12. v.) að „sá er sæll, sem þolugur þreyr og nær eitt þúsund þrjú hundruð þrjátíu og fimm dögum.“ (Dag- ur merkir oft ár í spádómum — sbr. t. d. IV. Mósebók 14,34). Með þessar staðreyndir í huga skul- um vér nú hugleiða mjög mikilsvert at- riði. Tímatal Múhameðs hófst árið 622 e. K. og eru því nú (í árslok 1954) liðin 1332 ár frá upphafi þess (eða 2 sinnum 666 ár). Júlíanska tímatalið hófst 666 árum á undan Múhameðs- DAGRENNING 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagrenning

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1118

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.