Dagrenning - 01.08.1956, Blaðsíða 39

Dagrenning - 01.08.1956, Blaðsíða 39
JÓNAS GUÐMUNDSSON: Koma SameinuSu þjóðieuar á nýju tímatali? 1 hinum stórmerkilega spádómi í sjö- unda kapítula Daníelsbókar um heims- veldin fjögur, sem upp muni koma, er ein setning, sem menn hafa farið að veita sérstaka athygli nú á síðari árum. Þessi setning er 25. versið í áðumefnd- um kapítula, og er þannig í íslenzku Biblíunni: „Hann (þ. e. síðasti konungurinn) mun orð mæla gegn hinum hæsta, kúga hina heilögu hins hæsta, og hafa í hyggju að umbreyta helgitíðum og lögum------- í erlendum Biblíum er þessi setning ýmist orðuð eins og hér að ofan eða í staðinn fyrir „helgitíðum og lögum“ stendur „tíðum og lögum“. Allir eru þó sammála um að með þessari setningu muni vera átt við breyt- ingu á fyrirmælum Drottins um tíma- tal, sem ísraelsþjóðin, og síðar kristnar þjóðir, hafa til þessa varðveitt og notað án þess að raska því í nokkmm þeim at- riðum, sem máli skipta. Orðin „helgitíð- um og lögum“ ber vafalaust að skilja þannig, að um heilög, þ. e. guðleg, lög- mál sé að ræða, lögmál, sem mennirnir geta ekki breytt, frekar en t. d. þeir geta breytt gangi himintungla, enda stendur að hinn síðasti „konungur" muni „hafa í hyggju“ að gera þetta og bendir það til þess að það muni ekki takast — ekki verða gert. En hvert er þá hið heilaga tímatal, sem Drottinn sjálfur hefur sett. Það er að finna í 1. Mósebók, 1. kapítula. Þar segir: „Og Guð sagði: „Verði ljós á fest- ingu himinsins og séu til tákns, og til að marka tíðir, daga og ár.“ Enn fylgja menn því að telja ár og daga, en „tíð- imar“ em nú orðið flestum óskiljanlegt hugtak og ekki lengur notað, en orð eins og „öld“ (100 ár) komið í staðinn. En lög Guðs segja meira um þetta. Þau segja: „Sex daga skalt þú erfiða og vinna allt þitt verk, en sjöundi dagurinn er hvíldardagur helgaður Drottni, Guði þínum.“ Og síðar segir, að „Guð bless- aði hvíldardaginn og helgaði hann.“ Síðustu áratugina hefur vanhelgun hvíldardagsins farið svo vaxandi í öll- um kristnum löndum, að með fádæm- um má telja. Það er einn augljósasti vottur þeirrar afkristnunar, sem nú á sér stað meðal kristinna þjóða. Hvíld- ardagurinn — þ. e. sjöundi hver dagur — er nú hvorki lengur hvíldardagur né helgidagur, og er þannig þverbrotin skipan Drottins. Þetta hefnir sín líka á margvíslegan hátt. Vegna þess að fólk hvílist ekki á hvíldardaginn, heldur erf- iðar þá jafnvel meira en nokkurn ann- an dag vikunnar, og misþyrmir líkama sínum og sál með skemmtunum, vök- um og alls kyns svalli, verður það lé- legt til starfa, þegar það á ný á að koma til verka sinna. Af því leiðir svo vinnu- svik, augnaþjónustu og auknar kröfur um frídaga og styttan vinnutíma, sem DAGRENNING 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagrenning

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1118

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.