Dagrenning - 01.08.1956, Blaðsíða 52

Dagrenning - 01.08.1956, Blaðsíða 52
ISAAC DON LEVINE: IW Rauiða samsærið fíegn Iran Höfundur greinar þeirrar, sem hér fer á eftir — Isaac Don Levine — er einn þeirra manna sem allra bezta þekkingu hefur á untanríkismálum Sovétríkj- anna, og er sérstaklega kunnugur starfsemi þeirra í liinum nálægari Austurlöndum. Þegar hann frétti um kommúnista samsærið í íranska hemum, tók hann sér ferð á hendur til íran og hafði tal af Bakhtiar vfirhershöfðingja, sem skýrði honum ná- kvæmlega frá því, sem gerzt hafði. Frásögn þessi birtist í Life 2. nóvember 1955, og er tekin þaðan. Hér á landi hefur lítið verið á þessa atburði minnst, svo stórmerkir sem þeir þó em, og svo vel sem þeir sýna starfsaðferðir kommúnista við njósnir og undirbúning samsæris. Slíkir eru starfshættir þeirra alls staðar — það skyldu allir muna. Það var í október síðast liðið haust, að íran gerðist aðili að Bagdadsáttmálan- um, þ. e. bandalagi Tyrklands, íraks, Pakistan og Bretlands, til varnar Vestur- Asíu gegn undirróðri og ásælni Sovét- ríkjanna. Þar með gaf það upp langvar- andi hlutleysi, sem litla öryggiskennd hafði veitt því, og batzt hinu mikla vam- arbandalagi Atlantshafsríkjanna í vestri böndum bræðralags í baráttunni fyrir friði og frelsi. Ekki hafði fréttin af aðild írans að Bagdadsáttmálanum fyrr borizt út um heim, en Molotov, utanríkismálaráð- herra Sovétríkjanna, kallaði sendiráðs- fulltrúa írans í Moskvu á sinn fund og bar sig upp undan því við hann, að land hans hefði árás á Sovétríkin í huga og ógnaði heimsfriðnum. Og Molotov var alveg sérstaklega móðgaður af því, að íran hefði ekki einu sinni sýnt Sovétríkj- unum þá kurteisi, að tilkynna þeim fyr- irfram aðild sína að Bagdadssáttmálan- um. Sjálfsagt hefir Molotov þó verið vel kunnugt um það, hvað íran ætlaðist fyr- ir, löngu áður en það skrifaði undir Bag- dadverndarsáttmálann, og allar tilkynn- ingar um það því verið ónauðsynlegar. Sovétríkin hafa nefnilega hin síðari ár aldrei þurft að spyrja neinn að því, hvað væri að gerast í íran; þau hafa vitað það án þess. Þrátt fyrir „vinsamlega sambúð“ við íran hafa Sovétríkin sem sé komið sér upp þar öflugum hring njósnara, sem að staðaldri skýrðu yfirboðurum sínum frá öllu því, sem fram fór í skrifstofum íransstjómar í Teheran. Sagan af þessu samsæri, uppgötvun þess og sundrun, hefir aldrei verið sögð. hingað til. En hún er vel þess verð að vera gerð heyrinkunn, því að hún sýnir, 50 DAGRENNING
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagrenning

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1118

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.