Dagrenning - 01.08.1956, Page 8

Dagrenning - 01.08.1956, Page 8
Hinir þrír höfuðleiðtogar nýkommúnismanns og hlutleysisstefnunnar, Nasser forseti Egyptalands, Tító forseti Júgóslaviu og Nerú forsætis- ráðherra Indlands. 2. Hlutleysísstefnan oá nýkommúnisminn í APRÍLMÁNUÐI 1955 var haldin ráðstefna á Bandung á Jövu og sóttu þá ráðstefnu allir helztu leiðtogar ríkja þeldrökkra manna og svartra á jörðu vorri, Aðalverkefni þessarar ráðstefnu var að koma sér saman um að sam- ræmdar aðgerðir til að stöðva yfirgang hvítra manna og hrekja þá burt frá þeim stöðvum, sem þeir hafa í Asíu og Afríku, Rússar stóðu bak við ráðstefnu þessa, eins og allar aðgerðir, sem beint er gegn vestrænum þjóðum, en Nerú var á yfirborðinu aðalhvatamaður hennar. Að þeirri ráðstefnu lokinni tóku þeir Nerú og Nasser að sér for- ustu hins dökka mannfólks, og síðar bættist Tító í þann hóp, sem fulltrúi alþjóðakommúnismans og Sovétríkjanna. Það em þessir þrír heiðursmenn, sem síðan hafa heimsótt hver annan og komið sér saman um til hverra ráða skuli gripið, til að flæma vestrænar þjóðir úr þeirri aðstöðu, sem þær hafa á umliðnum öldum skapað sér í ýmsum löndum þeldökka manna og fært hefur þeim tækni og menningu. Taka Súezskurðarins er greini- lega eitt af því, sem þeir hafa orðið ásáttir um að reyna. Þeir hafa gengið 6 DAGRENNING

x

Dagrenning

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1118

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.