Reykjalundur - 01.06.1951, Síða 54

Reykjalundur - 01.06.1951, Síða 54
Verðlaunagetraun íslendingasagnaútgáfunnar. Ráðningarfrestur til 15. nóvember 1951. VERÐLAUN: 4000 krónur í peningum og 4000 krónur í bókaverðmætum ÍSLENDINGASAGNAÚTGÁFAN býður yður að svara 34 spurninguin, sem vaklar eru úr öllum ritum útgefnum a£ henni. ÞAÐ ER STOLT allra sannra íslendinga að kunna skil ;'i fegurstu bókmenntum þjóðar sinnar. íslenclitigasagnaútgáfan hefur tekið að sér söiu ;í Ritsafn Jóns Trausta I.-VIII. Safriið fæst í vönduðu svörtu skinnbandi og kostar sem áður aðeins kr. 640,00. íslend- ingasagnaútgáfan mun selja ritsafnið gegn afborgun á sama hátt og aðrar bækur sínar, og greiðast kr. 140,00 við móttöku og síðan kr. 100,00 mánaðarlega. Rétt er að geta þess að eftirspurn eftir ritsafninu er mikil en upplagið lítið. ★ Allir kannast nú við hin vin- sælu afborgunarkiör íslend- ingasagnaútgáfunnar. Þér getið nú þegar fengið 34 bindi af fornritunum með aðeins kr. 300,00 útborgun og síðan 100 króna mán- aðarlegum afborgunum. ATHUGIÐ að íslendingasagnaútgáfan mun hér eftir sem hingað til reyna eftir fremsta megni að haga verði og gæðum bóka sinna eftir óskum og getu almennings. Næsti flokkur íslendingasagnaút- gáfunnar verður: 3 bindi af RIDDARASÖGUM (IV.-VI.) Er þetla framhald þess flokks útgáfunnar, sem mestan lesendafjölda hefur hlotið að undanteknum íslendingasögunum. Þessi þrjú bindi af RIDDARASÖGUNUM verða prentuð nú í sumár og koma á mark- aðinn í september. Áskriftarverðið er ákvtðið: Kr. 160,00 í bandi og kr. 120,00 heft. Sendið áskrift STRAX. Áskriftarseðill. Eg undirrit.. .. gerist hér með áskrifandi að Riddarasögum, IV—VI, og óska eftir að fá bækurnar innbundnar — óbundnar. — Áskriftarverð kr. 160,00 innb. og kr. 120,00 heft. — Strikið yfir það, sem ekki á við. Nafn ........................... Heimili ........................ Póststöð ....................... Band bókarinnar óskast í — Svörtum lit — Brúnum lit — Rauðum lit. — Strikið yfir það, sem ekki á við). Islendingasagnaútgáfan h.f. Túngötu 7. — Pósthólf 73. — Símar 7508 og 81244. — Reykjavík.

x

Reykjalundur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykjalundur
https://timarit.is/publication/1120

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.