Morgunblaðið - 26.02.2015, Blaðsíða 40
40 MENNING
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 26. FEBRÚAR 2015
Jazzkvartett Bödda Reynis kemur fram á tónleikum á
Rósenberg í kvöld, fimtudag. Hefjast þeir klukkan 21.
Kvartettinn skipa Böddi Reynis, sem syngur, Hjörtur
Stephensen á rafgítar, Leifur Gunnarsson á kontrabassa
og Erik Qvick á trommur.
Í tilkynningu frá hljómsveitinni segir að þeir muni
leika allt frá hefðbundnum djassstandördum yfir í popp-
og rokklög í djassbúningum, auk nokkurra frumsam-
inna laga.
Auk þess að vera í þessari hljómsveit er söngvarinn og
forsprakkinn, Böddi, í poppsveitinni Dalton.
Kvartett Bödda Reynis á Rósenberg
Böddi Reynis
Í kvöld, fimmtudag, klukkan 20,
hefst í Tjarnarbíói dagskráin Lista-
stundin, Art Hour. Er hún mik-
ilvægur þáttur í þeirri stefnu Tjarn-
arbíós að opna vinnusmiðjur
listamanna fyrir áhorfandanum og
hvetja til umræðna.
Samkvæmt tilkynningu munu um-
ræðuefnin að þessu sinni ná milli Ír-
ans og Íslands, fjallað verður um
Prómeþeif úr grísku goðafræðinni,
fegurð, stjórnmál, þrýstinginn sem
fylgir karlmennskunni og sviðssetn-
ingu sjálfsins, svo eitthvað sé nefnt.
Meðal þeirra sem koma fram eru
Nazanin Askari, sem var fædd í Ír-
an, og Marta Nordal sem vinnur að
því að setja sögu hennar á svið;
Hannes Óli Ágústsson sem vinnur
að hugmynd sem byggist á ofurhetj-
unni Hulk, og Björn Leó Brynj-
arsson og Kolbeinn Arnbjörnsson
sem hafa nýlega hafið störf sem dúó-
ið Taka Taka. Þeir setja á svið verk-
ið Frama. Þá koma fram félagar í
hópnum 16 elskendur og ræða um
nýtt verk, Minnisvarða
Listastund haldin í
Tjarnarbíói í kvöld
Morgunblaðið/Ómar
16 elskendur Félagar í hópnum
fjalla um nýtt sviðsverk.
Kindurnar fara í nálæga stórborg
til að bjarga bónda sínum eftir að
vandræði Hreins ráku hann óvart
burt úr bóndabænum.
IMDB 7,7/10
Laugarásbíó 18.00
Smárabíó 15.30, 17.45
Háskólabíó 17.30
Borgarbíó Akureyri 18.00
Hrúturinn Hreinn Háleynileg njósnasamtök ráða til sín óslípaðan en efnilegan götustrák sem
leyniþjónustumaður á eftirlaunum
tekur undir sinn verndarvæng.
Metacritic 59/100
IMDB 8,3/10
Laugarásbíó 20.00, 22.40
Sambíóin Egilshöll 17.20, 20.00,
22.40
Sambíóin Kringlunni 22.30
Sambíóin Keflavík 22.40
Smárabíó 17.00, 20.00, 22.45
Borgarbíó Akureyri 20.00, 22.30
Kingsman: The Secret Service 16Háskólaneminn Anastasia Steele
kynnist þjökuðum milljarða-
mæringi að nafni Christian Grey.
Mbl. bbnnn
Metacritic 53/100
IMDB 4,0/10
Laugarásbíó 17.25, 20.00, 22.35
Sambíóin Álfabakka 17.20, 20.00, 22.40
Sambíóin Kringlunni 17.20, 20.00, 22.40
Sambíóin Keflavík 20.00
Smárabíó 20.00, 22.45
Háskólabíó 20.00, 22.40
Borgarbíó Akureyri 20.00, 22.30
Fifty Shades of Grey 16
Hot Tub Time
Machine 2 12
Nú er ferðinni heitið fram í
tímann og tilgangurinn er að
koma í veg fyrir að Lou verði
myrtur með skoti í liminn, af
leigumorðingja sem einnig
er tímaferðalangur.
Sambíóin Álfabakka 17.50,
20.00, 22.10
Sambíóin Egilshöll 17.50,
20.00, 22.40
Sambíóin Akureyri 20.00,
22.10
Sambíóin Keflavík 20.00
Smárabíó 20.00, 22.20
The Theory of
Everything 12
Mynd sem fjallar um eðlis-
fræðinginn Stephen Hawk-
ing og samband hans við
eiginkonu sína. Jóhann
Jóhannsson hlaut Golden
Globe-verðlaunin fyrir tón-
listina.
Metacritic 72/100
IMDB 7,8/10
Sambíóin Álfabakka 17.20,
18.00, 20.00, 21.00, 22.40
Sambíóin Kringlunni 17.20,
20.00, 22.40
Sambíóin Akureyri 20.00
Sambíóin Keflavík 22.10
Veiðimennirnir 16
Gamalt morðmál þar sem
tvíburar á unglingsaldri voru
myrtir kemur upp á yfir-
borðið og tengist stúdentum
af auðugum ættum sem nú
eru orðnir valdamenn í
dönsku samfélagi.
IMDB 7,2/10
Laugarásbíó 20.00, 22.30
Háskólabíó 20.00, 22.40
Birdman 12
Leikarinn Riggan, sem er
þekktastur fyrir hlutverk sitt
sem ofurhetjan Birdman,
landar hlutverki á Broadway
sem gæti komið honum á
kortið á nýjan leik.
Morgunblaðið bbbbm
Metacritic 88/100
IMDB 8,3/10
Háskólabíó 20.00, 22.40
The Imitation Game 12
Stærðfræðingurinn Alan Tur-
ing er faðir tölvunarfræðinnar
og réði dulmálslykil Þjóðverja í
Seinni heimsstyrjöldinni.
Morgunblaðið bbbnn
Metacritic 72/100
IMDB 7,9/10
Sambíóin Álfabakka 17.30,
20.00
Sambíóin Egilshöll 20.00
Sambíóin Kringlunni 17.30,
20.00
Sambíóin Akureyri 17.30
Svampur Sveinsson:
Svampur á þurru
landi IMDB 8,1/10
Sambíóin Álfabakka 17.50
Sambíóin Egilshöll 17.30
Sambíóin Akureyri 17.50
Jupiter Ascending 12
Metacritic 47/100
IMDB 6,3/10
Sambíóin Álfabakka 22.40
Sambíóin Egilshöll 17.20,
20.00
Sambíóin Akureyri 22.40
Paddington Morgunblaðið bbbmn
Metacritic 76/100
IMDB 7,6/10
Laugarásbíó 18.00
Smárabíó 15.30, 17.45
Háskólabíó 17.30
Inherent Vice 16
Árið 1970 í Los Angeles rann-
sakar einkaspæjarinn Larry
„Doc“ Sportello hvarf fyrr-
verandi kærustu sinnar.
Metacritic 81/100
IMDB 7,0/10
Sambíóin Egilshöll 22.10
Annie Munaðarleysinginn Annie er
kát stúlka sem er ekkert blá-
vatn og getur alveg séð um
sig sjálf.
Metacritic 33/100
IMDB 5,0/10
Smárabíó 17.00
Ömurleg brúðkaup Morgunblaðið bbbnn
Háskólabíó 17.30, 20.00,
22.20
Borgarbíó Akureyri 18.00
Seventh Son 12
Metacritic 29/100
IMDB 5,9/10
Smárabíó 20.00
Óli Prik Morgunblaðið bbbbn
Háskólabíó 17.30
The Wedding Ringer 12
IMDB 7,1/10
Smárabíó 22.20
American Sniper 16
Morgunblaðið bbbmn
Metacritic 74/100
IMDB 7,6/10
Sambíóin Álfabakka 20.00,
22.45
Sambíóin Egilshöll 22.30
Bíó Paradís
Stockfish-kvik-
myndahátíðin:
Remake.Me
Bíó Paradís 18.00
Amour Fou
Bíó Paradís 18.00
Kaldaljós
Bíó Paradís 20.00
Sölumenn efans
Bíó Paradís 20.30
Nýja vinkonan
Bíó Paradís 20.00
Í kjallaranum
Bíó Paradís 22.00
Maðurinn í gula
vestinu
Bíó Paradís 22.30
Ida
Bíó Paradís 22.45
Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is
Kvikmyndir
bíóhúsanna
Rauðagerði 25 · 108 Reykjavík · Sími 440 1800 · www.kaelitaekni.is
Okkar þekking nýtist þér
• Mylur alla ávexti, grænmeti
klaka og nánast hvað sem er
• Hnoðar deig
• Býr til heita súpu og ís
• Uppskriftarbók og
DVD diskur
fylgja með
Lífstíðareign!
Tilboðsverð kr. 105.622
Með fylgir Vitamix sleif
drykkjarmál og svunta
Fullt verð kr. 124.262
Meira en bara
blandari!