Morgunblaðið - 26.02.2015, Blaðsíða 9
FRÉTTIR 9Innlent
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 26. FEBRÚAR 2015
Ný sending
• Hnepptar peysur
• Heilar peysur
• Buxur
• Bolir
Álfheimum 74, 104 Rvk, sími 568 5170
Vinsælu velúrgallarnir
Stærðir S-xxxxL
TAX FREE af öllum
snyrtivörum í febrúar
Glæsilegur
sundfatnaður
nýkominn í hús
Laugavegi 82,
á horni Barónsstígs
sími 551 4473
www.lifstykkjabudin.is
Opnum í dag
Engjateigur 5 • Sími 581 2141 • www.hjahrafnhildi.is
með glæsilega vorvöru!
KJÓLADAGAR
20–50% AFSLÁTTUR
Laugavegi 63 • S: 551 4422
www.laxdal.is
Skoðið laxdal.is/kjólar
Hringvegi 1 í gegnum Selfoss,
Austurvegi, var lokað formlega í
gær vegna vegaframkvæmda. Um-
ferðinni er beint um aðrar smærri
götur í bænum á meðan gangandi
umferð er heimil um vinnusvæðið.
Skipta á um jarðveg og lagnir og
útbúa nýjar stéttir og miðstæði við
ofanverða Tryggvagötu sem liggur
þvert á Austurveginn í miðbæ Sel-
foss.
Verktakafyrirtækið Borgarverk
sér um framkvæmdina og segir
Óskar Sigvaldason, framkvæmda-
stjóri Borgarverks, að skila eigi
verkinu í ágúst og tíu starfsmenn
vinni nú að því. Lokun Austurvegar
er fyrsti áfangi verksins.
Morgunblaðið/Malín Brand
Austurvegur á
Selfossi nú lokaður
Lögreglumanninum sem í lok síð-
asta árs hlaut dóm í Hæstarétti
fyrir líkamsárás og brot í starfi
verður vikið frá störfum frá og
með næstu mánaðamótum. Mann-
inum var tilkynnt þetta í gær á
fundi með Sigríði Björk Guðjóns-
dóttur, lögreglustjóra á höfuðborg-
arsvæðinu.
Dómur féll í Hæstarétti um miðj-
an desember en maðurinn var
ákærður vegna handtöku konu í
miðborg Reykjavíkur í júlí árið
2013.
Í dómi Hæstaréttar sagði m.a. að
lögreglumaðurinn hefði farið of-
fari við handtökuna og beitt kon-
una meira valdi
en tilefni var til.
Myndskeið af
handtökunni var
birt á netinu og
var það upphafið
að málinu.
Sigríður Björk
staðfesti frávikn-
ingu mannsins í
samtali við mbl.is í gær og sagði að
unnið hefði verið að ákvörðun á
undanförnum vikum. Maðurinn var
sendur í leyfi frá störfum sumarið
2013 og hefur hann verið á hálfum
launum þann tíma skv. reglum um
embættismenn.
Lögreglumanninum vikið frá störfum