Morgunblaðið - Sunnudagur - 08.02.2015, Page 61

Morgunblaðið - Sunnudagur - 08.02.2015, Page 61
8.2. 2015 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 61 LÁRÉTT 1. Sorgmæddari í grein. (7) 4. Seinkanir á hrosshúð eru í sérstöku letri. (8) 9. Alfánýt getur gefið af sér lyktina. (7) 11. Ágætistalmeiðsli vegna verðmætra efna. (10) 12. Fáið botn í dauða í hófsemdinni. (9) 13. Glúmi ann ruglaður lýðurinn. (8) 14. Aflögufærar missa öra út af korni. (8) 15. Glettin í átökunum. (7) 18. Óskilgetið missir skel til ófíns. (6) 19. Æði Móna að blómi. (7) 21. Skrapa, ja, næstum laust hjá hömlulausum. (10) 25. Sjá íþróttafélag kyrja um konu. (8) 27. Suður-Evrópubúar með rifjárn og fen sýna okkur stofnanir. (12) 30. Innantóm gangsetji í frárennsli. (7) 33. Talar fram og til baka. (6) 34. Tengja á dugleysi. (5) 35. Með svipaða endist eiðrofi. (9) 36. Mænandi standi með ryk. (8) 37. Fer ekki gömul til trés til að verða ákveðin í gagninu. (13) 38. Með sleggju farið í burtu að svæðinu í Reykjavík. (12) 39. Nota fiskimið fyrir nýlega vanið. (7) LÓÐRÉTT 1. Sjá ekki á einfaldan hátt frjálst og óaðfinnanlegt. (9) 2. Klifrað ef þvælist í systeminu sem knýr eitthvað áfram. (9) 3. Finnist æðardúnstekjur á bankareikningi. (9) 4. Sort jarðaði í dæld á kvið. (10) 5. Samt í menntskóla skera niður fag. (11) 6. Kraftur lyktar í augum ílangra. (8) 7. Títt í hvalfitu má sjá millistykki. (8) 8. Verð með agn sem er dýrmætur hlutur. (8) 10. Söngur um mör finnst í líkama dýra. (7) 16. ÍR fær seyði sem skaðar klaka. (7) 17. Næsti fær framhaldsgráðu og verður móttækilegasti. (7) 20. Kvabba og kvína. (5) 22. Krónu-fiskurinn og heitur drykkur með fyrsta blómi. (10) 23. Vitni um árset. (10) 24. Há tré í norðri gefa af sér lyf. (7) 26. Ílátið undir illgresið er hluti af skiptunum. (9) 28. Tæki við kjaft inniheldur feitina. (6) 29. Lengi staf án eins í byrjun og þó nokkuð eftir það. (6,2) 30. Karl einn uppgötva sem er ástfanginn. (7) 31. Rótleysi og góður siður sjást hjá munúðlegu. (7) 32. Meiðandi á hafflandri. (7) Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úr- lausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila úrlausn krossgátu 8. febrúar rennur út á hádegi 13. febrúar. Vinn- ingshafi krossgátunnar 1. febrúar er Anna Her- mannsdóttir, Víðilundi 20, Akureyri. Hún hlýtur í verðlaun bókina Þrír sneru aftur eftir Guðberg Bergsson. JPV gefur út. KROSSGÁTUVERÐLAUN Nafn Heimilisfang Póstfang

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.