Morgunblaðið - Sunnudagur - 08.02.2015, Page 63

Morgunblaðið - Sunnudagur - 08.02.2015, Page 63
Ofbeldi á heimili – Með augum barna. GUÐRÚN KRISTINSDÓTTIR (RITSTJÓRI) „Merkilegt brautryðjandaverk sem á ríkt erindi við kennara, foreldra og alla sem láta sér annt um börn og velferð þeirra.“ Grímur Thomsen – Þjóðerni, skáldskapur, þversagnir og vald. KRISTJÁN JÓHANN JÓNSSON „Nýtt sjónarhorn á þjóðskáldið þar sem umfjöllun um ritstörf fléttast saman við nýstárlega greiningu á goðsögninni um Grím Thomsen.“ TIL HAMINGU! VERK ÞRIGGJA HÖFUNDA HÁSKÓLAÚTGÁFUNNAR HLJÓTA TILNEFNINGU TIL VIÐURKENNINGAR HAGÞENKIS: Tilnefningar til viðurkenningar Hagþenkis 2015 H Á S K Ó L A Ú T G Á F A N haskolautgafan.hi.is – hu@hi.is – s. 525 4003 H a g þ e n k i r félag höfunda fræðirita og kennslugagna Tilnefning PÁLL SKÚLASON „Í þessum þremur ritum er varpað ljósi á ýmis brýnustu álitamál samtímans frá sjónarhóli heimspekinnar. Djúp hugsun helst í hendur við læsilegan texta.“ Hugsunin stjórnar heiminum Náttúrupælingar – Um stöðu mannsins í ríki náttúrunnar Háskólapælingar – Um stefnu og stöðu háskóla í samtímanum

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.