Morgunblaðið - 07.03.2015, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 07.03.2015, Blaðsíða 48
48 MENNING MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 7. MARS 2015 Afhending á styrk Menningarráðs Noregs til Vasulka-stofu í Listasafni Íslands fór fram í safninu í gær. Styrkurinn er að upphæð 3,5 millj- ónir íslenskra króna, sá hæsti sem Menningarráð Noregs afhendir að þessu sinni og veittur Vasulka-stofu til áframhaldandi skráningar og varðveislu á vídeóverkum og skyld- um listaverkum í samstarfi við Videokunstarkivet í Ósló og Norges- film í Kristiansand, að því er fram kemur í tilkynningu. Illugi Gunnarsson, mennta- og menningarmálaráðherra; Cecilie Landsverk, sendiherra Noregs, Halldór Björn Runólfsson, safnstjóri Listasafns Íslands og Kristín Schev- ing, deildarstjóri Vasulka-stofu, voru viðstödd afhendinguna . „Vasulka-stofa hefur nú þegar hlotið styrki frá Norrænu menning- argáttinni og Norræna menningar- sjóðnum vegna verkefnisins Sam- ræða um stafræna myndlist í norðri og var haldið málþing í aðdraganda opnunar Vasulka-stofu í haust og er verkefnið unnið í samstarfi við Víd- eógagnasafnið í Ósló og Kynning- armiðstöð finnskrar raflistar,“ segir í tilkynningu frá safninu um styrk- inn. Morgunblaðið/Eggert Styrkveiting Frá afhendingu styrksins í gær í Listasafni Íslands. Illugi Gunnarsson, Kristín Scheving, Cecilie Landsverk og Halldór B. Runólfsson. Vasulka-stofa styrkt af Menningarráði Noregs  Hæsti styrkur ráðsins að þessu sinni Í nálægri framtíð fer vélvæddur lög- regluher með eftirlit með glæpamönn- um en fólk fær nóg af vélmennalöggum og fer að mótmæla. Metacritic 38/100 IMDB 8,0/10 Laugarásbíó 20.00, 22.30 Smárabíó 14.00, 17.00, 17.20, 20.00, 20.00, 22.40, 22.40 Háskólabíó 22.20 Borgarbíó Akureyri 20.00, 22.20 Chappie 16 Skólastelpa gerir uppreisn gegn gogg- unarröðinni í skólanum. Bönnuð innan tíu ára. Metacritic 56/100 IMDB 7,2/10 Laugarásbíó 17.50, 20.00 Smárabíó 15.30, 17.45, 20.00, 22.20 Borgarbíó Akureyri 15.50, 20.00 The DUFF Svindlarinn Nicky neyðist til að leyfa ungri og óreyndri stúlku, Jess, að taka þátt í nýjasta ráðabrugginu þótt honum sé það þvert um geð. Metacritic 56/100 IMDB 7,0/10 Sambíóin Álfabakka 13.00, 13.00, 15.20, 15.20, 17.40, 17.40, 20.00, 20.00, 22.20, 22.20 Sambíóin Egilshöll 13.00, 15.20, 17.40, 20.00, 22.20 Sambíóin Kringlunni 20.00, 22.40 Sambíóin Akureyri 20.00, 22.20 Sambíóin Keflavík 20.00, 22.20 Focus 16 Kingsman: The Secret Service 16 Háleynileg njósnasamtök ráða til sín óslípaðan en efni- legan götustrák. Metacritic 59/100 IMDB 8,3/10 Laugarásbíó 22.10 Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00, 22.10 Smárabíó 20.00, 22.45 Borgarbíó Akureyri 22.00 Before I Go to Sleep 16 Christine Lucas vaknar á hverjum morgni algjörlega minnislaus um það sem gerst hefur í lífi hennar fram að því. Metacritic 41/100 IMDB 6,2/10 Sambíóin Álfabakka 17.50, 20.00, 22.20 Sambíóin Egilshöll 20.00, 22.40 Sambíóin Akureyri 20.00 Sambíóin Keflavík 20.00 Fifty Shades of Grey 16 Háskólaneminn Anastasia Steele kynnist milljarða- mæringinum Christian Grey. Mbl. bbnnn Metacritic 53/100 IMDB 4,0/10 Sambíóin Álfabakka 17.20, 20.00, 22.40 Sambíóin Keflavík 22.00 Smárabíó 20.00, 22.40 Into the Woods Metacritic 69/100 IMDB 6,3/10 Sambíóin Kringlunni 14.00, 17.20, 20.00 Sambíóin Akureyri 14.00, 17.20 Smárabíó 13.00, 16.00 The Theory of Everything 12 Mynd um eðlisfræðinginn Stephen Hawking og sam- band hans við eiginkonu sína. Jóhann Jóhannsson hlaut Golden Globe- verðlaunin fyrir tónlistina. Metacritic 72/100 IMDB 7,8/10 Sambíóin Álfabakka 20.00 Sambíóin Kringlunni 14.50, 17.20, 20.00, 22.20 Sambíóin Akureyri 17.20 Veiðimennirnir 16 Gamalt morðmál kemur upp á yfirborðið og tengist stúd- entum af auðugum ættum sem nú eru orðnir valda- menn í dönsku samfélagi. Morgunblaðið bbbnn IMDB 7,2/10 Laugarásbíó 17.00, 22.10 Háskólabíó 17.20, 20.00 Borgarbíó Akureyri 17.50 Birdman 12 Leikarinn Riggan er þekktastur sem ofurhetjan Birdman. Morgunblaðið bbbbm Metacritic 88/100 IMDB 8,3/10 Háskólabíó 20.00, 22.30 The Grump Ein vinsælasta mynd Finna frá upphafi, um bónda á ní- ræðisaldri sem hefur æva- forn gildi í hávegum. Metacritic 72/100 IMDB 7,5/10 Háskólabíó 17.40, 20.00, 22.40 Still Alice Hjá Alice Howland virðist allt leika í lyndi en lífið umturn- ast þegar hún er greind með Alzheimer. Morgunblaðið bbbbn Metacritic 72/100 IMDB 7,5/10 Laugarásbíó 17.50, 20.00 The Imitation Game 12 Morgunblaðið bbbnn Metacritic 72/100 IMDB 7,9/10 Sambíóin Egilshöll 22.10 Sambíóin Kringlunni 17.30 Svampur Sveinsson: Svampur á þurru landi IMDB 8,1/10 Sambíóin Álfabakka 13.00, 13.30, 15.10, 15.40 Sambíóin Egilshöll 13.00, 14.30, 15.20, 17.30 Sambíóin Kringlunni 13.00, 15.10 Sambíóin Akureyri 17.50 Paddington Morgunblaðið bbbmn Metacritic 76/100 IMDB 7,6/10 Laugarásbíó 13.50, 16.00 Smárabíó 13.00, 15.00 Háskólabíó 15.00 Borgarbíó Akureyri 14.00 Annie Munaðarleysinginn Annie er ekkert blávatn. Metacritic 33/100 IMDB 5,0/10 Laugarásbíó 14.00 Smárabíó 13.00, 16.00 Háskólabíó 15.00, 17.00 Borgarbíó Akureyri 17.30 Hot Tub Time Machine 2 12 Sambíóin Álfabakka 17.50, 20.00, 22.40 Sambíóin Egilshöll 20.00 Sambíóin Akureyri 22.20 Ömurleg brúðkaup Morgunblaðið bbbnn Háskólabíó 15.00, 17.50, 20.00, 22.20 Borgarbíó Akureyri 17.50 American Sniper 16 Morgunblaðið bbbmn Metacritic 74/100 IMDB 7,6/10 Sambíóin Kringlunni 22.40 Jupiter Ascending 12 Metacritic 47/100 IMDB 6,3/10 Sambíóin Álfabakka 14.00, 17.20, 22.10 Sambíóin Egilshöll 14.40, 17.30 Hrúturinn Hreinn IMDB 7,7/10 Laugarásbíó 13.50, 15.50 Smárabíó 13.00 Háskólabíó 15.00 Borgarbíó Akureyri 14.00 Big Hero 6 Sambíóin Álfabakka 13.30, 15.40 Óli Prik Morgunblaðið bbbbn Bíó Paradís 18.00 Hefndarsögur Bíó Paradís 20.00, 22.20 Flugnagarðurinn Morgunblaðið bbbmn Bíó Paradís 20.00 Ferðin til Ítalíu Morgunblaðið bbmnn Bíó Paradís 20.00 What We Do in the Shadows Bíó Paradís 18.00, 22.00 Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is Kvikmyndir bíóhúsanna Dalvegi 10-14 • 201 Kópavogi • 595 0570 • Parki.is Plankaparket í miklu úrvali Burstað, lakkað, olíuborið, hand- heflað, reykt, fasað, hvíttað... hvernig vilt þú hafa þitt parket? Bjóðum aðeins það besta fyrir þig!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.