Morgunblaðið - 24.03.2015, Side 33
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 24. MARS 2015
Atvinnuauglýsingar
Vélstjóri
Vélstjóri óskast á Klakk Sk 5.
Umsækjandi þarf að hafa VF-II réttindi.
Upplýsingar gefur Jón Ingi í síma 825 4417.
Einnig er hægt að senda umsókn á net-
fangið joningi@fisk.is
Raðauglýsingar
Fundir/Mannfagnaðir
Skógræktarfélag
Kópavogs
Aðalfundur
Skógræktarfélags Kópavogs verður haldinn
miðvikudaginn 25. mars kl. 20 í Gullsmára
13, Félagsheimili eldri borgara Kópavogi.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt
lögum félagsins.
2. Erindi um Aldingarðinn og býflugurnar
flytur Þorsteinn Sigmundsson bóndi
í Elliðahvammi.
Veitingar í boði félagsins.
Stjórnin
Samtök eldri
sjálfstæðismanna, SES
Hádegisfundur SES
Eldri sjálfstæðismenn hittast á morgun,
miðvikudaginn 25. mars, kl. 12.00
í stóra salnum í Valhöll.
Húsið verður opnað kl. 11.30.
Boðið verður upp á súpu gegn vægu gjaldi,
750 krónur.
Gestur fundarins:
Kjartan Magnússon,
borgarfulltrúi.
Allir velkomnir.
Stjórnin.
Vörður – fulltrúaráð
sjálfstæðisfélaganna
í Reykjavík
Opinn fundur
með þingmönnum Reykjavíkur-
kjördæmanna
Vörður – fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna í
Reykjavík boðar til opins fundar í kvöld með
þingmönnum Sjálfstæðisflokksins í Reykja-
víkurkjördæmunum tveimur. Fundurinn fer
fram í Valhöll og hefst klukkan 20.00.
Allir velkomnir og heitt kaffi á könnunni.
Með kveðju.
Stjórn Varðar
Félagsstarf eldri borgara
Aflagrandi 40 Opin vinnustofa kl. 9, gönguhópur kl. 10.15 og vatns-
leikfimi í Vesturbæjarlaug kl. 10.50.Tálgað í tré og postulínsmálun 1
kl. 13. Jóga kl. 18.
Árskógar 4 Opin smíðastofa, útskurður með leiðbeinanda kl. 9-16.
Opin handavinnustofa kl. 9-16 með leiðbeinanda kl. 12.30. Leikfimi
með Maríu kl. 9.20-10. Kóræfing með kátum körlum kl. 13-15. MS
fræðslu- og félagsstarf kl. 14-17.
Áskirkja Félagsvist í neðri sal kirkjunnar kl. 20.
Boðaþing 9 Vatnsleikfini kl. 9.30. Pennasaumur kl. 13. Brids og ka-
nasta kl. 13.
Bólstaðarhlíð 43 Handavinna kl. 9-16, botsía kl. 10.40, dans kl. 10.40
og útskurður kl. 13-16.
Dalbraut 18-20 Félagsvist kl. 14.
Dalbraut 27 Handavinnustofa kl. 8, bænastund kl. 9.30, samveru-
stund kl. 14.
Fella- og Hólakirkja Kyrrðarstund kl. 12, síðan léttur hádegisverður.
Þórey Dögg, framkvæmdastjóri eldri borgararáðs, stýrir páskabingói.
Síðasta samvera fyrir páskafrí. Byrjum aftur 7. apríl.
Hraunbær 105 Kl. 8 kaffi og spjall, kl. 9 opin handavinnustofa, kl.
10.30 botsía, kl. 11.30 hádegismatur, kl. 12 félagsstarfsfundur, kl. 12.15
Bónusbíllinn, kl. 13.30 kynning á steinamálningu, kl. 14.30 kaffi. Púsl
allan daginn.
Furugerði 1 Morgunleikfimi kl. 9.45, hádegismatur kl. 11.30,
samverustund kl. 14 og kaffi kl. 14.45.
Garðabær Qi gong í Sjálandi kl. 9, vatnsleikfimi í Sjálandi kl. 15,
karlaleikfimi kl. 13.10 og botsía kl. 14.10 í Ásgarði, trésmíði í Kirkju-
hvoli kl. 9, og 13, bútasaumur kl. 13, í Jónshúsi, opið hús í kirkjunni kl.
13, Bónusrúta frá Jónshúsi kl. 14.45, línudansí Kirkjuhvoli kl. 15 og 16,
félagsvist FEBG kl. 20. Miðar á Oddfellow í Jónshúsi.
Gerðuberg Handavinnustofa kl. 9-16. Perlusaumur kl. 9-12. Gler-
vinnustofa með leiðbeinanda kl. 9.15-16. Leikfimi gönguhóps kl. 10.
Gönguhópur um hverfið kl. 10.30. Leikfimi Milan og Maríu kl. 10.30.
Starf Félags heyrnarlausra.
Gjábakki Handavinnuleiðbeinandi við frá kl. 9-17, stólaleikfimi kl.
9.10, silfursmíði kl. 9.30, jóga kl. 10.50, tréskurður kl. 13, alkort kl.
13.30, jafnvægisþjálfun kl. 14 létt hreyfing kl. 15, línudans kl. 18,
samkvæmisdans kl. 19.
Grafarvogskirkja Opið hús fyrir eldri borgara. Helgistund,
handavinna, spilað og spjallað. Kaffiveitingar.
Grensáskirkja Kyrrðarstund kl. 12.
Gullsmári 13 Myndlist og tréskurður kl. 9, jóga kl. 9.30, kanasta,
málm- og silfursmíði kl. 13. Vorfagnaður kl. 14. Hjördís Geirs
skemmtir og syngur ásamt hressum konum sem kalla sig Hafmeyj-
arnar, ungt danspar, þau Adam Breki og Erika Ósk, sýnir dans.
Hallgrímskirkja Liðug á líkama og sál þriðjudaga og föstudaga kl.
11. Leikfimi, súpa og spjall.
Hraunsel Kl. 9 dansleikfimi, kl. 10 qi-gong, kl. 10 myndmennt, kl.
11.30 leikfimi Bjarkarhúsi, kl. 13 gler, kl. 13 brids, kl. 14.40 vatnsleikfimi
Ásvallalaug.
Hvassaleiti 56-58 Opið kl. 8-16, molasopi til kl. 10.30 og blöð liggja
frammi, opin vinnustofa, leikfimi kl. 9.45, hádegisverður kl. 11.30,
baðþjónusta fyrir hádegi. Helgistund kl. 14, séra Ólafur Jóhannsson,
kaffi kl. 14.30, stólaleikfimi kl. 15, fótaaðgerðir, hársnyrting.
Hæðargarður 31 Við hringborðið kl. 8.50, thai chi kl. 9, myndlistar-
námskeið kl. 9, leikfimi kl. 10, framhaldsaga kl. 10.50, Bónusbíll kl.
12.40, myndlistarhópur kl. 13, leiðbeiningar á tölvu kl. 13.15, bókabíll
kl. 14.15, brids kl. 13-16. bókmenntahópur kl. 19.30, gestur kvöldsins
Helga Guðrún Johnson, höfundur bókarinnar Saga þeirra, saga mín.
Nánari í síma 411-2790.
Íþróttafélagið Glóð Enginn línudans í dag. Næsti línudans
þriðjudaginn 7. apríl. Uppl. í síma 698-5857 og á www.glod.is
Korpúlfar Sundleikfimi kl. 9.30 í Grafarvogssundlaug, helgistund kl.
10.30 og qigong með Þóru Halldórsdóttir í Borgum kl. 11.
Norðurbrún Kaffi kl. 8.30. Útskurður kl. 9. Námskeið í myndlist og
postulínsmálun kl. 9. Leikfimi kl. 9.45. Ganga kl. 10. Bókmenntahópur
kl. 11. Matur kl. 11.30-12.30. Opin vinnustofa í Listasmiðju kl. 13.
Seltjarnarnes Vatnsleikfimi sundlaug kl. 07.15. Kaffispjall í króknum
kl. 10.30. Helgistund og hádegisverður í kirkjunni kl. 11. Karlakaffi í
safnaðarheimili kirkjunnar kl. 14.
Sléttuvegur 11-13 Dagblöð og kaffi kl. 8.30. Framhaldssaga kl. 10.
Hádegisverður kl. 11.30. Bíódagur kl. 13.30. Eftirmiðdagskaffi kl. 14.30.
Stangarhylur 4 Qi-Gong kl. 10.30. Leiðbeinandi Inga Björk
Sveinsdóttir. Skák kl. 13.
Vesturgata 7 Setustofa/kaffi kl. 9. Almenn handavinna kl. 9. Fóta-
aðgerð kl. 9. Hárgreiðsla kl. 9. Glerskurður kl. 9.15. Hádegisverður kl.
11.30. Leshópur kl. 13. Glerskurður kl. 13. Kaffi kl. 14.30.
Vesturgata 7 Opinn kynningarfundur vegna breytinga á starfsemi
kl. 13-14 í matsal. Berglind Magnúsdóttir, skrifstofustjóri á Velferðar-
sviði, og Sigþrúður Erla Arnarsdóttir, framkvæmdastjóri Þjónustu-
miðstöðvar Vesturbæjar, kynna breytingarnar. Fyrirspurnir.
Vitatorg Bútasaumur og glerbræðsla kl. 9, botsía kl. 10, framhalds-
saga kl. 12.30, handavinna með leiðsögn kl. 13. Félagsvist kl. 13.30.
Félagslíf
FJÖLNIR 6015032419 I
EDDA 6015032419 III Hlín 6015032419 IV/V
Smáauglýsingar
TILBOÐ - TILBOÐ Vandaðir
dömuskór úr leðri, skinnfóðraðir.
Tilboðsverð: 3.500.
TILBOÐ - TILBOÐ Vönduð
dömustígvél ur leðri, fóðruð.
Tilboðsverð: 12.500.
Komdu og líttu á úrvalið
hjá okkur!
Sími 551 2070.
Óska eftir
Teg. 93 Léttir og þægilegir dömu-
skór úr leðri, skinnfóðraðir. Góð
breidd. Stærðir: 36-42. Verð:
14.685.
Teg. 7266 Sérlega þægilegir
dömuskór úr leðri og teygjuefni sem
gefur góða breidd. Stærðir: 36-42.
Verð: 14.685.
Teg. 571 Str. Sérlega þægilegir
dömuskór úr leðri og teygjuefni sem
gefur góða breidd Stærðir: 36-42.
Verð: 15.785.
Teg. 39 Mjúkar og þægilegar
dömumokkasínur úr leðri og skinn-
fóðraðar. Stærðir: 37-42.
Verð: 14.785.
Teg. 5011 Mjúkir og þægilegir
dömuskór úr leðri og skinnfóðraðir.
Stærðir: 37-42. Verð: 15.785.
Teg. 7008 Mjúkir og þægilegir
dömuskór úr leðri, skinnfóðraðir.
Stærðir: 36-42 Verð: 14.785.
Komdu og líttu á úrvalið
hjá okkur!
Sími 551 2070.
Opið mán.-fös. 10–18,
laugardaga 10–14.
Góð þjónusta – fagleg ráðgjöf.
Sendum um allt land
www.mistyskor.is
Erum einnig á Facebook.
Bílaþjónusta
GÆÐABÓN
Ármúla 17a
Opið mán.-fös. 8-18. S. 568 4310
Það besta fyrir bílinn þinn
Alþrif, djúphreinsun, mössun, teflon,
blettun, bryngljái, leðurhreinsun.
Staðgreiðum gull, demanta og úr
Hringar, hálsmen, armbönd, Rolex,
Cartier, Patek Philippe o.fl.
Hringdu núna og fáðu tilboð þér að
kostnaðarlausu!
www.kaupumgull.is
Opið alla daga 11–18.
Kringlan – 3. hæð
(Hagkaupsmegin)
Upplýsingar í síma 661 7000.
UNDIR ÞESSU MERKI
SIGRAR ÞÚ
Hálsmen úr silfri 5.900 kr., úr gulli
49.500 kr. (Silfur m. demanti 11.500
kr., gull m. demanti 55.000 kr.) Silfur-
húð 3.500 kr.
ERNA, Skipholti 3,
s. 552 0775, www.erna.is
Póstsendum
WWW.MBL.IS/MOGGINN/IPAD
GRÍPTU TÆKIFÆRIÐ!