Morgunblaðið - Sunnudagur - 22.03.2015, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - Sunnudagur - 22.03.2015, Blaðsíða 2
Er alltaf nóg að frétta? Já, það er nóg að frétta skal ég segja þér. Hverjir eru helstu kostir þess að starfa fyrir eigin miðil? Þá get ég skrifað það sem mér sýnist – eins og mér sýnist. Hvað finnst þér áhugaverðast við fólk? Hjartalagið. Hvað er það skemmtilegasta við starfið þitt? Nú þegar ég á minn eigin fjölmiðil get ég valið fólkið sem ég kýs að starfa með en ég elska að umgangast fólk sem er uppbyggjandi, jákvætt, duglegt og vinnur af heilindum „no matter what.“ Ég læt hina eiga sig. Hvað finnst þér skemmtilegt að skrifa? Fyrst og fremst léttar fréttir af fólki, bæði innlendar og erlendar. Hvernig er spáin fyrir sumarið? Hún er dásamleg. Birta og mikill kraftur – já og endalaus kærleikur. Ég og Fréttanetið eigum eftir að vaxa og dafna og gjörbreyta fjölmiðlaumhverf- inu á Íslandi. Enda fyrir löngu kominn tími til að hrista upp í þessu liði. ELLÝ ÁRMANNSDÓTTIR SITUR FYRIR SVÖRUM Elskar að umgangast uppbyggj- andi fólk Í fókus 2 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 22.3. 2015 Nei, ég missti af honum. Arnór Daði Aðalsteinsson Já, ég sá hann. Þetta var frábært, það sem ég þorði að horfa. Ég var ekki með gleraugu. Sigríður Benediktsdóttir Já, ég sá hann. Þetta var nokkuð flott. Ég fékk lánuð þessi sjaldgæfu gleraugu sem voru uppseld. Axel Ingi Jónsson Ég sá hann og sá hann ekki. Ég var ekki með nein gleraugu. Bryndís Reynisdóttir Ritstjóri Davíð Oddsson Ritstjóri og framkvæmdastjóri Haraldur Johannessen Aðstoðarritstjóri Karl Blöndal Umsjón Eyrún Magnúsdóttir, eyrun@mbl.is Prentun Landsprent ehf. Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Sími 5691100 Útgáfufélag Árvakur hf., Reykjavík. SPURNING VIKUNNAR SÁSTU SÓLMYRKVANN? Dimmblár litur eða svo- kallaður miðnæturblár er einn af þeim litum sem hægt er að nota til að skapa notalega stemningu á heimilinu. Innanstokks- munir í dimmbláum lit gefa fágað yfirbragð og detta ekki hratt úr tísku. Hönnun 26 Í BLAÐINU Forsíðumyndina tók Emil Friis-Jensen Jupin Kristín Ómarsdóttir sendi í vikunni frá sér skáld- söguna Flækinginn, sem segir frá heyrnarlausum dreng sem flækist um götur Reykja- víkur, lifir á jarði borgarsam- félagsins meðal fólk sem lifir í vímu og ótta og uppgjöf, en líka í samhygð, samhjálp og vináttu. Bækur 58 Hjónin Hafsteinn Júlíusson og Karitas Sveins- dóttir reka hönnunarstofuna HAF studio. Sunnu- dagsblaðið leit inn í tiltölulega nýuppgert húsnæði HAF studio í Bankastræti. Heimili og hönnun 28 Hjónin Ásta Þorleifs- dóttir og Halldór Björnsson gengu síðasta sumar svokallaða GR 11- leið frá Atlantshafi að Miðjarðarhafi, Spánar- megin. Leiðin þykir ein sú magnaðasta í gjörvallri Evrópu og stóð rækilega undir væntingum. Ferðalög 20 Ellý Ármannsdóttir, fjölmiðlakona, stofnaði nýjan dægurmálavef í vikunni, Fréttanetið. Á Fréttanetinu skrifar Ellý um dægurmál og stjörnuspá en þar er einnig boðið upp á tarot-lestur. Morgunblaðið/Golli
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.