Morgunblaðið - Sunnudagur - 22.03.2015, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - Sunnudagur - 22.03.2015, Blaðsíða 15
Breiðskífa Valgeirs Guðjónssonar, Góðir áheyrendur, var áberandi í verslunum Skífunnar árið 1989 en sama ár sló Valgeir í gegn með forvarnarlagi sínu gegn ölv- unarakstri. Fyrsta hljómplötuverslun Skífunnar var opnuð á Laugavegi 33 árið 1976 og var eigandi hennar Jón Ólafsson. Skífunni á Laugavegi var lokað árið 2010 og síðustu verslunum Skífunnar, í Kringlunni og Smáralind var lokað í vikunni. * Á jarðhæð gamla húsnæðis Morgunblaðsins við Aðalstræti voru hljómplötuverslanir í áratugi. Í Vesturveri við Aðalstræti var Hljóðfæraverslun Sigríðar Helgadóttur í áratugi, allt þar til Fálkinn keypti húsnæði versl- unarinnar. Hjá Sigríði mátti fá mikið úrval hljómplatna, hlusta á plötur, kaupa nótur og að sjálfsögðu hljóðfæri en versl- unin var mjög nútímalega útbúin og Sigríður Helgadóttir stóð að öflugri plötuútgáfu, HSH-útgáfunni. Verslunin var rekin frá árinu 1938 til ársins 1975 en Fálkinn tók við 1977. Fálka-hljómplötuverslanir voru margar, sú fyrsta opnaði 1950. Morgunblaðið/Ólafur K. Magnússon 22.3. 2015 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 15 Nýr Sproti með viðarfótum - ýmsir litir í boði STOFNAÐ 1956 Bæjarlind 8–10 201 Kópavogur s: 510 7300 www.ag.is Sproti 405 Hönnuður Erla Sólveig Óskarsdóttir Morgunblaðið/G.Rúnar Skífan á bak og burt. Skífu-kaflanum lauk í vikunni og þar með er ein elsta hljómplötuvöruverslun landsins á bak og burt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.