Morgunblaðið - Sunnudagur - 22.03.2015, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - Sunnudagur - 22.03.2015, Blaðsíða 26
Heimili og hönnun *Kunstschlager-stofa verður opnuð í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsilaugardaginn 21. mars kl. 16. Kunstschlager-hópurinn samanstendur núaf átta myndlistarmönnum og einum listfræðingi, Kunstchlager, sem get-ið hefur á sér gott orð fyrir öfluga dagskrá starfaði áður á Rauðarárstíg.Hópurinn flytur alla starfsemi sýna í Hafnarhúsið og mun starfa í húsinutil septemberloka 2015. Kunstschlager-stofa verður staðsett á annarrihæð listasafnsins og gefst gestum og gangandi kostur á að upplifa áhuga- vert andrúmsloft og fjölbreytta dagskrá, til að mynda verða hljóð- og vídeóverk og þrívíð verk ásamt sérhönnuðum húsgögnum. Kunstschlager-stofa opnuð í Hafnarhúsinu Norr11 37.900 kr. Ómótstæðilegi borð- stofustóllinn Langue Original með plastsæti og beykifótum. Líf og list 4.950 kr. Fallegur dimmblár postulínsdiskur frá Royal Copenhagen. FÁGUN OG NOTALEGHEIT Dimmblátt NÚ FARA PASTELLITIRNIR, SEM HAFA UNDANFARIÐ VERIÐ MJÖG RÍKJANDI Í SKANDINAVÍSKRI INNANHÚSTÍSKU, AÐ VÍKJA FYRIR ÖÐRUM LITUM. MIÐNÆTURBLÁR EÐA DIMM- BLÁR ER EINN AF ÞEIM LITUM SEM KEMUR STERKUR INN MEÐ NÝJU ÁRI. DIMMBLÁR LITUR SKAPAR NOTALEGA STEMINGU Á HEIMILINU, GEFUR FÁGAÐ YFIRBRAGÐ OG DETTUR EKKI HRATT ÚR TÍSKU. ALLT FRÁ SÓFUM Í FAL- LEGA SMÁHLUTI, DIMMBLÁR Á ALLTAF VIÐ. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Spark 35.000 kr. Vandað plakat í stærðinni 130 x 94 cm eftir Godd. Snúran 17.900 kr. Notalegt teppi gerir mikið fyrir stemninguna. Þetta fallega ullarteppi er frá Rosenberg CPH. Línan 184.900 kr. Smile er flottur þriggja sæta sófi í stærðinni 217x93x78 cm. Epal 16.700 kr. Ilmurinn Water frá Tom Dixon er ómótstæðilegur fyrir heimilið.  Sýningarnar TUTTU, MAGNEA X AURUM, Mín lögun/My Shape, Inuk Design verða opnar í Aurum, Bankastræti 4, 101 Reykjavík til 22. mars.  Gullsmiðirnir Bolli Ófeigsson, Dýrfinna Torfadóttir, Karl Gústaf Davíðsson og Ófeigur Björnsson standa fyrir sýningunni Nælur 2015 á Skólavörðustíg 5, 101 Reykjavík. Sýningin er opin til 26. mars.  Rúnar frá Keflavík, Mýr design, Halla Ben, Agnes, Flingur, MeMe, Ljósberinn, Magdalena Sirrý, He- klæði, Hildur Harðar, Steinunn Guðna og Sigríður Erla taka þátt í sýningunni Sköpunarkrafturinn á Reykjanesinu/Creativity of Reykjanes, sem opin er í Höfuðborgarstofu, Aðalstræti 2, 101 Reykjavík til 26. mars.  Lokasýning á heimildarmyndinni Trend Beacons er sýnd í Bíó Paradís kl. 20:00 þann 26. mars.  TOS designers, Hildur Steinþórsdóttir og Rúna Thors vinna með trefjasteypu á sýningunni Inngangur að efni/ Enterance to Material sem opin er í Harbinger, Freyjugötu 1, 101 Reykjavík til 29. mars.  Sýning á þrívíðum portrettverkum Laufeyjar Jónsdóttur, Persona, verður opin til 29. mars í Norræna húsinu, Sturlu- götu 5, 101 Reykjavík.  Steinunn Sigurðardóttir fatahönnuður og Sigrún Guð- mundsdóttir keramíkhönnuður blanda saman nokkrum tján- ingarformum: textíl, keramik, tísku og tónlist á sýningunni Hulinn heimur heima, sem er opin til 31. mars, Grandagarði 17, 101 Reykjavík. Einn á móti átján er samstarfsverkefni Höllu Kristínar Hannesdóttur og Auðar Aspar Guðmundsdóttur, sem sýnt er í Spark. Hanna Dís Whitehead flytur vinnustofu sína í Hannesarholt. ALDREI FLEIRI VIÐBURÐIR SKRÁÐIR Á HÖNNUNARMARSINN Áframhaldandi HönnunarMars HÖNNUNARMARS, UPPSKERUHÁTÍÐ HÖNNUÐA SEM HALDIN VAR UM SÍÐUSTU HELGI, VAR MEÐ EINDÆMUM ÁHUGAVERÐ Í ÁR. ALDREI ÁÐUR HAFA EINS MARGIR VIÐBURÐIR VERIÐ SKRÁÐIR Á HÖNNUNARMARS. VAKIN ER ATHYGLI Á ÞVÍ AÐ ENN ERU MARGAR SÝNINGAR OPNAR FYRIR ÞÁ SEM ÆTLA AÐ KYNNA SÉR HÖNNUNARMARSINN FREKAR. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.