Morgunblaðið - Sunnudagur - 22.03.2015, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - Sunnudagur - 22.03.2015, Blaðsíða 16
4Áður en hafist er handa við að mála ger-semarnar er gott að festa band við eggið tilað hengja það upp. Finnið til fallegt band, hvernig band sem er, en það má þó ekki vera of þykkt. Finnið viðeigandi lengd og bindið sam- an endana í lítinn hnút. Galdurinn er síðan að stinga títuprjón í litla hnútinn og ná að skjóta hnút- inum í gegnum litla gatið ofan á egginu. Þegar það tekst þá myndar títuprjóninn stafinn T inni í egginu og heldur bandinu föstu. Að mála egg er góð skemmtun en mikilvægt að vinna varlega með viðkvæm eggin. Getty Images/iStockphoto PÁSKAFÖNDUR MEÐ FJÖLSKYLDUNNI Skreytum hús með skreyttum eggjum ÞAÐ ER GEFANDI OG GAMAN AÐ SMALA FJÖLSKYLDUNNI SAMAN OG GERA EITTHVAÐ SKEMMTILEGT SEM ALLIR HAFA GAMAN AF. OG HVERJUM ÞYKIR EKKI GAMAN AÐ FÖNDRA? PÁSKAR NÁLGAST ÓÐUM OG ÞVÍ TILVALIÐ AÐ FARA AÐ HUGA AÐ SNOTRUM PÁSKASKREYTINGUM. ÞAÐ SEM MUN STANDA UPP ÚR ER ÞAÐ AÐ SJÁ BÖRNIN SPREYTA SIG Í LISTINNI. Gunnþórunn Jónsdóttir gunnthorunn@mbl.is 3Gott er að skella egginu undir smávatnsbunu áður en haldið er til skreyt-inga. Látið renna varlega á eggið eða setjið það jafnvel í skál fulla af vatni. Takið eggið úr vatninu og látið það þorna. 5Þá er lítið annað að geraen að mála eggið. Bester að mála með vatns- málningu eða bara venjulegri málningu en rétti liturinn kemur yfirleitt ekki ef mat- arlitur er notaður. Best er að nota skæra liti. Góða skemmtun!2Næsta skref er að blása í annað gatið og horfa á eggjahvítunaog rauðuna mjakast út um hitt gatið. Haldið þétt utan umeggið en ekki of fast. Þetta er ákveðin kúnst og passa þarf að blása ekki of fast í gatið. Blásturinn krefst þolinmæði en eitt er þó víst að eggjahvítan og rauðan mun koma út á endanum. 1Það fyrsta sem þarf að gera þegar á að föndrafallegt páskaeggjaskraut er að hreinsa út úr„húsinu“. Til þess þarf mjóan pinna og hentar tannstöngull eða teiknibóla vel fyrir verkið. Tann- stöngullinn gæti mögulega hentað betur því þá er hægt að stinga honum sem lengst inn og reyna að sprengja eggjarauðuna. Ef það tekst gerir það mun auðveldara fyrir. Það þarf að gata bæði ofan á egginu og að neðan. Athugið að hafa götin ekki of lítil, en þó ekki of stór. 16 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 22.3. 2015 Fjölskyldan Hvar og hvenær? Menningarmiðstöðinni Gerðubergi, sunnudag kl. 13.15-14. Nánar: Haukur Gröndal bregður sér í gervi furðufuglsins Gauks Haukdal. Þar stígur hann á svið, spilar músík fyrir gesti og mun leiða krakka í gegnum töfraveröld tónlistarinnar. Aðgangur er ókeypis. Barnadjass á sunnudegi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.