Morgunblaðið - Sunnudagur - 22.03.2015, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - Sunnudagur - 22.03.2015, Blaðsíða 32
Ragnhildur Lóa teygir sig í eina væna kökusneið en henni við hlið situr móðir Kristjönu, Elín Arnoldsdóttir, systir Kristjönu; Ragnheiður Blöndal, mágkona hennar; Sigríður Ingólfsdóttir með son sinn í fanginu, Arnold Falk Gíslason. Kristín Steinþórsdóttir fær sér af gulskreyttri köku en gulur var litur boðsins. 32 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 22.3. 2015 Matur og drykkir Botn 2 ½ dl möndlur 2 ½ dl döðlur 3 msk. kakó 2 msk. kókospálmasykur smávegis himalayasalt smávegis hilliduft Setjið allt saman í blandarann en tínið döðlurnar ofan í eina í einu því þær klístrast. Hakkið saman þar til þetta er orðið svolítið slétt. Mega samt vera pínu bitar í þessu. Setjið í hringlaga form og í frysti. Mokkakrem 270 g kasjúhnetur, lagðar í bleyti í 12 tíma 1 dl kókospálmasykur 1-2 tsk. instant kaffi 2 tsk. vanilladuft eða -dropar 1 dl íslenskt smjör ½ msk. kakó Setjið allt saman í blandarann og blandið vel saman. Súkkulaðibráð 1 dl kókósolía, brædd í vatnsbaði 1 dl kakó 1/2 dl agavesíróp Blandið öllu vel saman. Blandið kókosflögum, kaffibaunum og kasjú- hnetum í poka, bankið í spað og stráið yfir. Hrá mokkaterta með smjöri Botn 50 g hveiti, eða 30 g glútenlaust 125 g sykur, eða kókospálmasykur 125 g smjör 1 egg 2 tsk. vínsteinslyftiduft Blandið öllum hráefnunum saman og hnoðið vel. takið 1⁄3 hluta blöndunnar frá. Klæðið botn og hliðar vel smurðs hringlaga kökuforms, smyrjið sultunni yfir botninn, magn eftir smekk, og dreif- ið fyllingunni yfir. Deigblandan sem geymd var er þá flött út og lögð yfir fyllinguna, meðfram börn- unum líka. Bakið við 180°C í 40 mínútur. Fylling 1 egg 1 1/2 dl sykur eða kókospálmasykur 2 1/2 dl kókosmjöl Stífþeytið egg og sykur saman og blandið kókós- mjölinu svo vel saman við. Furstakaka ömmu í Tanga Botnar 300 g sykur, Kristjana notaði 200 g sukrin gold og 100 g kókospálmasykur 300 g hveiti, Kristjana notaði 210 g glútenlaust hveiti 150 g smjörlíki eða smjör 3 egg ½ peli súrmjólk, Kristjana notaði möndlumjólk 3 msk. kakó ¾ tsk matarsódi eða vínsteinslyftiduft Hrærið saman smjör og sykri og bætið svo eggjunum saman við go loks þurefnum og mjólkinni. Setjið í 1 stórt hringlaga form með lausum botni eða silíkonbotni. Bakið í 40 mín. við 170°C í 40 mín. Skerið í tvennt þegar hún er orðin köld. Smjörkrem 150 g smjör 2 bollar flórsykur, Kristjana notaði kókos- pálmasykur 1 egg Hrærið öllu vel saman og hafið smjörið við stofuhita. Smyrjið á milli botnanna og svo ofan á. Brúnterta frá ömmu í Tanga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.