Morgunblaðið - Sunnudagur - 22.03.2015, Síða 32

Morgunblaðið - Sunnudagur - 22.03.2015, Síða 32
Ragnhildur Lóa teygir sig í eina væna kökusneið en henni við hlið situr móðir Kristjönu, Elín Arnoldsdóttir, systir Kristjönu; Ragnheiður Blöndal, mágkona hennar; Sigríður Ingólfsdóttir með son sinn í fanginu, Arnold Falk Gíslason. Kristín Steinþórsdóttir fær sér af gulskreyttri köku en gulur var litur boðsins. 32 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 22.3. 2015 Matur og drykkir Botn 2 ½ dl möndlur 2 ½ dl döðlur 3 msk. kakó 2 msk. kókospálmasykur smávegis himalayasalt smávegis hilliduft Setjið allt saman í blandarann en tínið döðlurnar ofan í eina í einu því þær klístrast. Hakkið saman þar til þetta er orðið svolítið slétt. Mega samt vera pínu bitar í þessu. Setjið í hringlaga form og í frysti. Mokkakrem 270 g kasjúhnetur, lagðar í bleyti í 12 tíma 1 dl kókospálmasykur 1-2 tsk. instant kaffi 2 tsk. vanilladuft eða -dropar 1 dl íslenskt smjör ½ msk. kakó Setjið allt saman í blandarann og blandið vel saman. Súkkulaðibráð 1 dl kókósolía, brædd í vatnsbaði 1 dl kakó 1/2 dl agavesíróp Blandið öllu vel saman. Blandið kókosflögum, kaffibaunum og kasjú- hnetum í poka, bankið í spað og stráið yfir. Hrá mokkaterta með smjöri Botn 50 g hveiti, eða 30 g glútenlaust 125 g sykur, eða kókospálmasykur 125 g smjör 1 egg 2 tsk. vínsteinslyftiduft Blandið öllum hráefnunum saman og hnoðið vel. takið 1⁄3 hluta blöndunnar frá. Klæðið botn og hliðar vel smurðs hringlaga kökuforms, smyrjið sultunni yfir botninn, magn eftir smekk, og dreif- ið fyllingunni yfir. Deigblandan sem geymd var er þá flött út og lögð yfir fyllinguna, meðfram börn- unum líka. Bakið við 180°C í 40 mínútur. Fylling 1 egg 1 1/2 dl sykur eða kókospálmasykur 2 1/2 dl kókosmjöl Stífþeytið egg og sykur saman og blandið kókós- mjölinu svo vel saman við. Furstakaka ömmu í Tanga Botnar 300 g sykur, Kristjana notaði 200 g sukrin gold og 100 g kókospálmasykur 300 g hveiti, Kristjana notaði 210 g glútenlaust hveiti 150 g smjörlíki eða smjör 3 egg ½ peli súrmjólk, Kristjana notaði möndlumjólk 3 msk. kakó ¾ tsk matarsódi eða vínsteinslyftiduft Hrærið saman smjör og sykri og bætið svo eggjunum saman við go loks þurefnum og mjólkinni. Setjið í 1 stórt hringlaga form með lausum botni eða silíkonbotni. Bakið í 40 mín. við 170°C í 40 mín. Skerið í tvennt þegar hún er orðin köld. Smjörkrem 150 g smjör 2 bollar flórsykur, Kristjana notaði kókos- pálmasykur 1 egg Hrærið öllu vel saman og hafið smjörið við stofuhita. Smyrjið á milli botnanna og svo ofan á. Brúnterta frá ömmu í Tanga

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.