Morgunblaðið - Sunnudagur - 22.03.2015, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - Sunnudagur - 22.03.2015, Blaðsíða 35
Getty Images/iStockphoto 22.3. 2015 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 35 Kínverskt sprotafyrirtæki í Hong Kong stendur nú í ströngu við að kanna hvort hægt sé að nýta fósturvísa í sjálflýsandi fiskum til þess að bæta öryggi í matvæla- iðnaði. Fyrirtækið, Vitargent, þróar nú tækni með því að nota fósturvísa í medaka- fiskum og zebra-fiskum en í þeim kviknar skærgrænt ljós í návist eiturefni. Tæknin sem Vitargent notast við með fósturvísunum getur upplýst um yfir 1.000 skaðleg eiturefni á borð við BPA, sem finnst í plasti og DDT, efni sem hefur verið bannað t.d. í Bandaríkjunum. Venjulegar Vilja bæta matvælaeftirlit með fiskum Fósturvísarnir lýsast upp þegar þeir snerta skaðleg eiturefni. prófanir á matvælum greina aðeins um 5-10 skaðleg efni í einni prófun á matvöru. Stofnandi og framkvæmdastjóri Vitar- gent, Eric Chen, sagði í samtali við South China Morning Post að fiskarnir sem um ræðir hefðu DNA sem svipaði til DNA í mannskepnunni, því eru fiskarnir næmir fyrir sömu eiturefnum. Fyrirtækið vonast til þess að geta hjálpað Kína að tryggja betra öryggi í matvælaeftirliti en upp hafa komið nokkur atvik að undanförnu þar sem hneykslismál er varða mengun hafa valdið usla. Í ár bjóðum við upp á egg úr 68% gæðasúkkulaði frá Brasilíu Súkkulaðið kemur allt af einni ekru og er einungis í boði fyrir meðlimi í „Ambassador Club“ Barry Callebaut. Bjóðum einnig upp á súkkulaðiegg úr „Dulcey Blond“ súkkulaði, mjólkursúkkulaði og hvítu súkkulaði. Eggin eru fyllt með handgerðu konfekti og málshætti. Súkkulaðie gg fyrir sælkera MOSFELLSBAKARÍ Háholti 13-15 Mosfellsbæ | Háaleitisbraut 58-60 Reykjavík | Sími 566 6145 | mosfellsbakari.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.