Morgunblaðið - Sunnudagur - 22.03.2015, Page 15

Morgunblaðið - Sunnudagur - 22.03.2015, Page 15
Breiðskífa Valgeirs Guðjónssonar, Góðir áheyrendur, var áberandi í verslunum Skífunnar árið 1989 en sama ár sló Valgeir í gegn með forvarnarlagi sínu gegn ölv- unarakstri. Fyrsta hljómplötuverslun Skífunnar var opnuð á Laugavegi 33 árið 1976 og var eigandi hennar Jón Ólafsson. Skífunni á Laugavegi var lokað árið 2010 og síðustu verslunum Skífunnar, í Kringlunni og Smáralind var lokað í vikunni. * Á jarðhæð gamla húsnæðis Morgunblaðsins við Aðalstræti voru hljómplötuverslanir í áratugi. Í Vesturveri við Aðalstræti var Hljóðfæraverslun Sigríðar Helgadóttur í áratugi, allt þar til Fálkinn keypti húsnæði versl- unarinnar. Hjá Sigríði mátti fá mikið úrval hljómplatna, hlusta á plötur, kaupa nótur og að sjálfsögðu hljóðfæri en versl- unin var mjög nútímalega útbúin og Sigríður Helgadóttir stóð að öflugri plötuútgáfu, HSH-útgáfunni. Verslunin var rekin frá árinu 1938 til ársins 1975 en Fálkinn tók við 1977. Fálka-hljómplötuverslanir voru margar, sú fyrsta opnaði 1950. Morgunblaðið/Ólafur K. Magnússon 22.3. 2015 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 15 Nýr Sproti með viðarfótum - ýmsir litir í boði STOFNAÐ 1956 Bæjarlind 8–10 201 Kópavogur s: 510 7300 www.ag.is Sproti 405 Hönnuður Erla Sólveig Óskarsdóttir Morgunblaðið/G.Rúnar Skífan á bak og burt. Skífu-kaflanum lauk í vikunni og þar með er ein elsta hljómplötuvöruverslun landsins á bak og burt.

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.