Morgunblaðið - 17.04.2015, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 17.04.2015, Blaðsíða 42
42 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 17. APRÍL 2015 18.00 Þjóðbraut (e) 19.00 Töfrar Kenya (e) 19.30 Líf og list (e) 20.00 Helgin Líflegt spjall um líðandi viku. Umsjón: Karl Ágúst Úlfsson 20.45 Kvennaráð Ögrandi umræða um kvennamál. Umsjón: Björk Eiðsdóttir 21.30 Líf og list Menning og mannlíf í vikunni. Umsjón: Sigríður Arnardóttir Hringbraut 08.00 Everybody Loves Raymond 08.20 Dr. Phil 09.00 The Talk 09.45 Pepsi MAX tónlist 14.35 Cheers 15.00 Royal Pains 15.45 Once Upon a Time 16.30 Beauty and the Beast 17.10 Agents of S.H.I.E.L.D. 17.50 Dr. Phil 18.30 The Tonight Show 19.10 The Talk 19.50 Parks & Recreation Geggjaðir gamanþættir með Amy Pohler. 20.15 The Voice Áttunda þáttaröðin af þessum geysi- vinsælu raunveruleikaþátt- um þar sem hæfileikaríkir söngvarar fá tækifæri til að slá í gegn. Christina Agui- lera snýr aftur í dómara- sætið ásamt þeim kampa- kátu Pharell Williams, Blake Shelton og Adam Le- vine. 21.45 The Voice 22.30 Fleming Glæný vönd- uð þáttaröð frá BBC um manninn sem skapaði njósnarann óútreiknanlega – og kenndi okkur að meta hristan Martini. 23.15 Pusher Líf dópsala í London umturnast á einni viku eftir að hann fær lán- aða peninga frá birgja. 00.45 The Affair 01.35 Law & Order: SVU 01.35 Necessary Roug- hness 02.20 Necessary Roug- hness 02.20 The Tonight Show 03.05 Fleming 03.50 Pepsi MAX tónlist SkjárEinn ANIMAL PLANET 12.35 Shamwari 13.30 Untamed & Uncut 14.25 Tanked 15.20 Ri- ver Monsters 16.15 Gator Boys 17.10 Tanked 18.05 Wildest Af- rica 19.00 River Monsters 19.55 Gator Boys 20.50 The Pool Mast- er 21.45 River Monsters 22.40 Tanked 23.35 Wildest Africa DISCOVERY CHANNEL 12.30 Mythbusters 13.30 Mighty Ships 14.30 How Do They Do It? 10 with Jo Roislien 15.00 Bag- gage Battles 15.30 Moonshiners 16.30 Auction Hunters 17.30 Fast N’ Loud 18.30 Wheeler Dea- lers 19.30 Naked and Afraid 20.30 Alaskan Bush People 21.30 Alaska 22.30 Mythbusters 23.30 Fast N’ Loud EUROSPORT 12.00 Weightlifting 13.00 Live: Weightlifting 14.45 Weightlifting 16.00 Live: Weightlifting 17.45 Watts 18.00 Timbersports Series 19.00 Live: Boxing 21.00 Snoo- ker MGM MOVIE CHANNEL 12.50 Eye Of The Needle 14.40 Lenny 16.30 Extremities 18.00 Confessions Of A Dangerous Mind 19.50 Into The Blue 21.35 Vietnam Texas 23.05 Capote ARD 12.10 Rote Rosen 13.10 Sturm der Liebe 14.10 Das Waisenhaus für wilde Tiere 15.00 Tagesschau 15.15 Brisant 16.00 Quizduell 16.50 Verbotene Liebe 18.00 Ta- gesschau 18.15 Besser als Du 19.45 Tagesthemen 20.00 Tatort 21.30 Pfarrer Braun: Drei Särge und ein Baby 23.00 Nachtmagaz- in 23.20 Die Hindenburg DR1 12.00 Columbo: Død vægt 13.15 Hamish Macbeth 14.55 Storma- gasinet 16.00 Bon1derøven 16.30 TV AVISEN med Sporten og Vejret 17.00 Disney Sjov 18.00 Hvem var det nu vi var 19.00 TV AVISEN 19.15 Vores vejr 19.25 Seeking Justice 21.05 3:10 til Yuma 23.00 The Big Town DR2 12.05 Virkelighedens Arvinger: Flügger Dynastiet 12.35 Anthony Bourdain – Stopover i Los Angeles 13.15 Anthony Bourdain – Stopo- ver i San Francisco 14.00 Camilla Plum – Mad der holder 14.30 Op og ned i Frilandshaven 15.00 DR2 Dagen 16.00 Globe Trekker – USA 17.10 Husker du … 1993 18.00 Shadow Dancer 19.45 Vi ses hos Clement 20.30 Deadline 21.00 JERSILD minus SPIN 21.45 60 Minutes 22.30 My Name is Joe NRK1 12.20 Hygge i Strömsö 13.00 NRK nyheter 13.15 Herskapelig redningsaksjon 14.00 Det store symesterskapet 15.00 NRK nyhe- ter 15.15 Ut i nærturen 15.30 Oddasat – nyheter på samisk 15.45 Tegnspråknytt 15.50 Norge Rundt 16.15 Krøll på hjer- nen 16.45 Distriktsnyheter Øst- landssendingen 17.00 Dagsre- vyen 17.30 Norge Rundt 17.55 Låtskriver’n: Morten Abel 18.55 Nytt på nytt 19.30 Førstebetjent Banks 21.00 Kveldsnytt 21.15 Classic Albums: Elvis Presley 22.05 Nordwand NRK2 11.30 Debatten 12.30 Urix 12.50 Australias villmark 13.20 Danmarks økonomiske bakrus 14.10 Med hjartet på rette sta- den 15.00 Derrick 16.00 Dags- nytt atten 17.00 Árdna: Samisk kulturmagasin 17.30 Gintberg på kanten 18.00 Palme 19.00 Nyheter 19.10 På jakt med Lotta og Leif 19.25 Oddasat – nyheter på samisk 19.30 Apokalypse – verden i krig 20.20 Filmklubben: Norwegian wood 22.30 Fanget i Antwerpen 23.20 Sanninga om matprisar SVT1 11.30 Historiska personligheter 11.50 Debatt 12.35 Columbo 14.10 Gomorron Sverige sam- mandrag 14.30 Ridsport: Världs- cupfinal hoppning och dressyr 15.30 Sverige idag 16.13 Kult- urnyheterna 16.25 Sportnytt 16.30 Regionala nyheter 16.45 Go’kväll 17.30 Rapport 17.55 Regionala nyheter 18.00 Stjärnor hos Babben 19.00 Mord i para- diset 20.00 The Team 21.00 Se mig 21.15 Rapport 21.20 Hem till byn 22.15 Under samma tak 23.15 Debatt SVT2 14.00 Rapport 14.05 SVT Forum 14.20 Historiska personligheter 14.45 Hockeykväll 15.20 Nyhet- stecken 15.30 Oddasat 15.45 Uutiset 16.00 Världens fakta: Olösta mord 17.00 Vem vet mest? 17.30 Kärlek och svek 18.00 Conquering China 19.00 Aktuellt 19.18 Kulturnyheterna 19.23 Väder 19.25 Regionala nyheter 19.30 Sportnytt 19.45 Svindlande höjder 21.55 Fantast- iska hus 22.25 Från Sápmi till Botswana 22.55 24 Vision 23.00 Rapport 23.05 Nyhetstecken 23.15 24 Vision RÚV ÍNN Rás 1 92,4  93,5 Stöð 2 Bíóstöðin Stöð 2 sport Stöð 2 sport 2 N4 20.00 Hrafnaþing Heima- stjórnin 21.00 Hvíta tjaldið Þórir Snær og fróðleiksmolar um kvikmyndir 21.30 Eldhús meistaranna Magnús Ingi á faraldsfæti Endurt. allan sólarhringinn. 17.05 Vinabær Danna tíg- urs 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Íslandsmótið í hóp- fimleikum 2015 Bein út- sending frá Íslandsmótinu í hópfimleikum sem fram fer í fimleikahúsi Stjörn- unnar í Ásgarði í Garða- bæ. 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir Íþróttafréttir dagsins í máli og myndum. 19.30 Veðurfréttir 19.40 Hraðfréttir Frétta- stofa Hraðfrétta hefur öðl- ast sjálfstæði. Benedikt og Fannar fá til sín góða gesti sem kryfja með þeim mál liðinnar fréttaviku. 20.05 Útsvar (Reykjavík – Seltjarnarnes) Bein út- sending frá spurninga- keppni sveitarfélaga. Umsjónarmenn eru Sigmar Guðmundsson og Þóra Arnórsdóttir. Spurn- ingahöfundur og dómari er Stefán Pálsson. 21.20 Dýragarðurinn okkar (Our Zoo) Bresk þáttaröð fyrir alla fjölskylduna um Georg Mottershead, ungan eldhuga á fjórða áratug síðustu aldar, sem dreymdi um að opna dýragarð. 22.15 Barnaby ræður gát- una (Midsomer Murder) Bresk sakamálamynd byggð á sögu eftir Car- oline Graham þar sem Barnaby lögreglufulltrúi glímir við morðgátur í ensku þorpi. Bannað börnum. 23.45 Indiana Jones og dómsdagsmusterið (In- diana Jones and the Temple of Doom) Forn- minjafræðingurinn In- diana Jones bregður sér til Indlands og lætur til sín taka í þorpi þar sem börn hafa horfið með dular- fullum hætti. Garpurinn vaski reynir að hafa uppi á helgum steini sem hefur verið stolið og bjarga börnunum. Ævintýramynd frá 1984. Leikstjóri er Steven Spielberg (e) 01.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07.00 Barnatími Stöðvar 2 08.05 The Middle 08.30 Glee 5 09.15 B. and the Beautiful 09.35 Doctors 10.15 Last Man Standing 10.40 Heimsókn 11.00 Grand Designs 11.50 Jamie Oliver’s Food Revolution 12.35 Nágrannar 13.00 Here C. the Boom 14.40 The Amazing Race 15.25 Batman 15.45 Kalli kanína 16.10 Super Fun Night 16.35 Family Tools 16.55 A to Z 17.20 B. and the Beautiful 17.40 Nágrannar 18.05 Simpson-fjölskyldan 18.30 Fréttir 18.47 Íþróttir 18.55 Ísland í dag. 19.25 The Simpsons 19.50 Spurningabomban 20.40 NCIS: New Orleans 21.25 X-Men 2Þegar einn hinna stökkbreyttu reynir að ráða f Bandaríkjaforseta af dögum fer af stað at- burðarrás sem verður til þess að X mennirnir koma saman á ný. 23.35 Beautiful Boy Einka- sonur Bill og Kate þeirra er farinn að heiman í mennta- skóla. Þau vita að hann er ekki hamingjusamur en veröld þeirra hrynur þegar hann fremur fjöldamorð í skólanum. 01.15 Bad Teacher 02.45 Red Lights 04.35 Spurningabomban 05.20 Fréttir og Ísl. í dag 10.30/16.15 Spider-Man 3 12.50/18.35 To Rome With Love 14.40/20.25 Austin P. The Spy Who Shagged Me 22.00/03.00 Pompeii 23.45 Closer 01.30 Bullet to the Head 18.00 Föstudagsþáttur Hilda Jana og Kristján taka á móti góðum gestum. Endurt. allan sólarhringinn. 07.00 Barnaefni 17.47 Víkingurinn Vic 18.00 Stumparnir 18.25 Ævintýri Tinna 18.47 Töfrahetjurnar 19.00 Flóttinn frá jörðu 12.35 Champions League 15.50 Meistaramörk 16.20 Spænsku mörkin 16.50 Þýsku mörkin 17.20 Europa League 19.00 La Liga Report 19.30 Md. Evrópu – fréttir 20.00 FA Cup – Preview 20.30 E.deildarmörkin 21.20 Europa League 23.00 Dominos deildin 10.35 West Ham – Stoke 12.25 Swansea – Everton 14.10 WBA – Leicester 16.00 QPR – Chelsea 17.45 Pr. League Review 18.40 Norwich – Middlesb 20.40 Match Pack 21.10 Messan 21.40 E. úrvalsd. – upph. 22.10 Norwich – Middlesb. 06.25 Morgunbæn og orð dagsins. Séra Bragi Skúlason flytur. 06.30 Morgunútgáfan. Fréttir dagsins, þjóðlíf, menning og heimsmálin. 07.00 Fréttir. 08.00 Morgunfréttir. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Óskastundin. Óskalagaþáttur hlustenda. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. Um litróf mannlífsins. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 13.00 Samfélagið. Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélags- mál. 14.00 Fréttir. 14.03 Strokið um strengi: Sinfón- íuhljómsveit Íslands 65 ára. Fjallað um aðdragandann að stofnun Sinfóníuhljómsveitar Íslands og upphafsárin. 15.00 Fréttir. 15.03 Smásögur Þorsteins J. (e) 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Hátalarinn. Hljóðspólandi, titrandi, segulmagnaður gellir. Tón- list að fornu og nýju. 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu og mannlíf. 18.00 Spegillinn. Fréttaþáttur. 18.30 Brot úr Morgunútgáfunni. (e) 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Á reki með KK. Kristján leikur tónlist með sínum hætti. (e) 20.00 Leynifélagið. . 20.30 Maður á mann. Hetjur fortíðar ræða helstu íþróttaviðburði. (e)21.30 Kvöldsagan: Njáls saga. (e) 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.09 Hugvekja. Ævar Kjartansson flytur. 22.10 Samfélagið. (e) 23.10 Segðu mér. (e) 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. Krakkastöðin Gullstöðin 20.10 Réttur 21.00 Broadchurch 21.50 Prime Suspect 7 23.25 Without a Trace Pistlahöfund dagsins greip ljúf tilfinning á leið austur fyrir fjall á miðvikudag, þeg- ar hann hlustaði á Hrafn Karlsson lesa veðurskeyti frá stöðvum umhverfis land- ið. Um hringinn og eilífðina gildir að þetta tvennt á sér hvorki upphaf né endi, en hvað veðurfregnir áhrærir er rökrétt að upptalning hefjist í höfuðborginni. Og þó að veðurfréttir séu fastur liður er lestur þeirra skemmtilegt hugarferðalag, að minnsta kosti fyrir þá sem hafa áhuga á landinu og fólk- inu sem það byggir. Í Reykjavík var rjómablíða og sama gilti á Stafholtsey í Borgarfirði. Hjá Wiolettu Maszota sem annast veður- athuganir í Stykkishólmi var allt fínt að frétta og það viðr- aði bærilega á Akureyri en þar í bæ hafa laganna verðir þetta mikilvæga hlutverk með höndum. Svo var haldið austur á bóginn; staldrað við á Skjalþingsstöðum í Vopna- firði, á Egilsstaðaflugvelli og í Seley. Sunnanlands á Stjórnarsandi, Vatnsskarðs- hólum í Mýrdal, í Vest- mannaeyjabæ og Þingvöll- um. Lestur Hrafns var tilþrifa- laus, en fregnir um himin- blíðu á hverju byggðu bóli landsins eftir leiðinlegan vet- ur fólu samt í sér dásamleg skilaboð: Það er komið vor! Þegar Hrafninn kemur með vorið Ljósvakinn Sigurður Bogi Sævarsson Morgunblaðið/Styrmir Kári Lokað Dásamleg skilaboð bárust á öldum ljósvakans. Erlendar stöðvar Omega 18.30 David Cho 19.00 Ch. Stanley 19.30 Joyce Meyer 20.00 C. Gosp. Time 22.30 Time for Hope 23.00 La Luz (Ljósið) 23.30 W. of t. Master 24.00 Fred. Filmore 20.30 Michael Rood 21.00 T. Square Ch 21.30 Joni og vinir 22.00 Glob. Answers 19.00 Raising Hope 19.20 Jr. M.chef Australia 20.10 Hawthorne 20.55 Community 21.20 The Lottery 22.05 True Blood 23.05 Trust Me 23.50 Jr. M.chef Australia 00.45 Hawthorne 01.30 Community 01.55 The Lottery 02.40 True Blood Stöð 3 FYRIR BETRI BORGARA LANDSINS Prófaðu hamborgarasósuna frá E. Finnsson og gerðu gott betra. 31 18 -V O G – V E R T. IS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.