Húnavaka - 01.05.1981, Side 195
HÚNAVAKA
193
og 3.160 fullorðnum kindum. Er
þetta 9.989 dilkum og 3.752
fullorðnum kindum færra en
1979. Meðal fallþungi dilka varð
14.53 kg, en var 12.78 kg 1979.
Innvegið dilkakjöt varð 748.995
kg, sem er 36 tonnum minna en
árið áður. Innvegið kindakjöt í
sláturtíð varð 312 tonn, er það
107 tonnum minna en 1979.
Eftirtaldir bændur lögðu inn
500 dilka eða fleiri:
Félagsbúið
Stóru-Giljá ............ 1.142
Meðalvigt 15.16 kg
Ásbúið ................... 915
Meðalvigt 14.14 kg
Gísli Pálsson, Hofi ...... 758
Meðalvigt 15.16 kg
Guðsteinn Kristinsson,
Skriðulandi .............. 555
Meðalvigt 13.47 kg
Ragnar Bjarnason,
Norður-Haga............... 551
Meðalvigt 14.01 kg
Gunnlaugur Pálsson,
Marðarnúpi................ 544
Meðalvigt 13.46 kg
Reynir Steingrímsson,
Hvammi ................... 537
Meðalvigt 14.83 kg
Magnús Pétursson,
Miðhúsum.................. 522
Meðalvigt 16.18 kg
Heiðar Kristjánsson,
Hæli...................... 518
Meðalvigt 14.87 kg
Guðmundur Ásgrímsson,
Ásbrekku.................... 502
Meðalvigt 13.80 kg
Búið er að draga frá meðal-
vigtinni 2% vegna vatns.
S.A.H. tók á móti 66 tonnum
af hrossakjöti til sölu, er það
mikill samdráttur frá árinu áður,
þá voru lögð inn 142 tonn.
Nautgripainnlegg varð 81
tonn, sem er mun minna en ’79,
þá var innlagt nautgripakjöt 113
tonn.
Innlögð ull varð 63 tonn, sem
er svipað og árið áður þrátt fyrir
fækkun fjár í héraði.
Heildargreiðslur S.A.H. fyrir
vinnu og þjónustu urðu 362
millj., þar af 93 millj. fyrir akstur
og til verktaka.
Fjárfesting hjá S.A.H varð
um 116 millj. M.a. var mötu-
neytishús félagsins endurbyggt að
hluta. Auk þess var keypt íbúð-
arhús að Hólabraut 11, og raf-
magnslyftari fyrir frystihús.
Ákveðið hefur verið að ráðast í
byggingu stórgripasláturhúss á
þessu ári.
Mjólkursamlagici.
f harðindunum sem urðu á ár-
inu 1979 var víða heyskortur á
haustnóttum, og hafði hann
meðal annars þær afleiðingar að
mjólkurkúm í héraðinu fækkaði
töluvert. Síðan gerðist það um
mitt þetta ár að samþykkt var af