Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1981, Page 215

Húnavaka - 01.05.1981, Page 215
HÚNAVAKA 213 hefur leyft hverju sinni. Allur rekstur sjúkrahússins hefur geng- ið fremur erfiðlega og oft lítið fé afgangs til framkvæmda. Sumar- ið 1979 var skipt um glugga og gler í austur- og suðurhlið hússins og væntanlega verður á komandi sumri mögulegt að ljúka verkinu. Á þak Héraðshælisins var i upp- hafi lagður pappi, sem duga skyldi um 10 ára skeið. Hann hefur því víða látið sig og sumarið 1979 var sett á allt þakið bikefni, sem skyldi leysa vandann og gera mögulegt að láta pappann duga eitthvað lengur. í ljós hefur þó komið að bik Joetta hefur sprung- ið víða og má búast við því að fyrr eða síðar verði að setja járn eða ál á allt þakið. Ákvörðun þar að lútandi hefur ekki verið tekin. Þá eru rennur hússins ennþá óvið- gerðar, en þær eru sprungnar og á kafla brotnar í burtu. Vonumst við til að lagfæring fáist á næsta sumri. Að þessum viðgerðum loknum verður að mála allt húsið og að sjálfsögðu vonum við öll að af þessum framkvæmdum geti orðið svo Héraðshælið okkar geti litið vel út. Á síðastliðnu ári fóru fram ýmsar umbætur í sambandi við eldhús stofnunarinnar. Tekið var upp svokallað bakkakerfi fyrir sjúklinga og hefur það reynst vel. Ný uppþvottatæki voru keypt og fer nú allur uppþvottur á leirtaui fram á einum stað. Ýmis tæki hafa verið keypt í eldhús og mat- stofa starfsfólksins hefur verið stækkuð. Var svefnherbergi að- stoðarlæknis tekið undir stækk- unina. Matstofan var löngu orðin of lítil en með tilkomu þessarar stækkunar hefur skapast ágætt rými fyrir nána framtið. Tilkoma bakkakerfisins hefur gert okkur það kleift, að nú er hægt að veita meiri þjónustu til þeirra sem í Hnitbjörgum búa. Matinn má flytja milli húsa án þess að hann kólni og er af þessu mikil hag- ræðing. Á árinu var keypt nýtt baðker á sjúkradeild stofnunarinnar. Er það þannig úr garði gert að hægt er að lyfta því upp og er að því mikil hagræðing. Var þetta bað- ker gefið að hluta af starfsfólki H.A..H. svo og ýmsum félaga- samtökum. Kvenfélagið Vaka á Blönduósi færði stofnuninni lyftara að gjöf. Er hann notaður til að lyfta upp sjúklingum og er eins og baðkerið til mikils léttis fyrir starfsfólk. Á aðfangadag færði Kvenfé- lagasamband A.-Hún. Héraðs- hælinu að gjöf tvö mjög fullkom- in sjúkrarúm. Má m.a. hækka þau og lækka að vild. Eru þetta mikil þægindi bæði fyrir starfs- fólk og sjúklinga. Bókagjafir bárust um jólin eins og svo oft áður frá Húnvetninga-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244
Page 245
Page 246
Page 247
Page 248
Page 249
Page 250
Page 251
Page 252
Page 253
Page 254
Page 255
Page 256
Page 257
Page 258
Page 259
Page 260
Page 261
Page 262
Page 263
Page 264
Page 265
Page 266
Page 267
Page 268

x

Húnavaka

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.