Morgunblaðið - Sunnudagur

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Morgunblaðið - Sunnudagur - 03.05.2015, Qupperneq 32

Morgunblaðið - Sunnudagur - 03.05.2015, Qupperneq 32
Ein baka 1 pakki smjördeig 300 g niðurskorinn eldaður hamborgarahryggur 250 ml rjómi 3 egg salt og pipar múskat Ofninn er stilltur á 200°C og bökudiskur smurður með smjöri. Smjördeigið er þítt og flatt út. Síðan er það skorið í hring (um 35 cm að þvermáli, fer eftir stærð bö- kudisksins sem á að nota) og sett ofan í formið. Þá er settur bök- unarpappír ofan á deigið og eitt- hvað þungt sett ofan á það (ef maður á svona bökunarlóð er það frábært en ef maður á ekki svoleiðis er hægt að nota 2 bolla af þurrum baunum eða hrísgrjón). Deigið er sett inn í ofn í 10 mínútur, og þá er það tekið út, þyngdin tekin af því og það sett aftur inn í ofn í 3-5 mínútur þar til bökuskelin er tilbúin en ekki mikið brúnuð. Hitinn á ofninum er lækkaður í 180°C. Hamborgarahryggjarsneiðarnar eru skornar í litla teninga og settar ofan í bökuskelina. Rjómi, egg og krydd eru sett í skál og hrært og síðan blöndunni hellt yfir. Bakað í 30 mínútur þar til fyllingin er orðin stíf. Best er að láta bökuna kólna vel áður en hún er framreidd. Quiche Lorriaine 32 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 3.5. 2015 Matur og drykkir gegn og út frá því þróaðist þessi hugmynd,“ segir Ásthildur. „Ég er mikill matgæðingur og mér finnst alveg sérstaklega gaman að prófa nýja hluti og nýjar aðferðir í eldamennsku. Það var eig- inlega bara tímaspursmál hvenær ég myndi nýta þennan mikla áhuga minn betur.“ Ásthildur segir mataráhugann hafa verið til staðar hjá sér frá því hún var lítil stelpa. Hún byrjaði að öðlast reynslu og hæfni þegar hún var um 12 ára en þá fór hún að sækja matreiðslunámskeið og elda fyrir fjölskyldu og vini. „Ég fór meðal annars á námskeið í grænmetisréttum og gerbakstri í heimilisiðnaðarskólanum þegar ég var 13 ára og alla tíð síðan hef ég verið að leita mér þekkingar á þessu sviði.“ Hún segist fá hug- myndir að uppskriftum og mat- argerð úr ýmsum áttum en þegar hún vilji fá áskorun í eldhúsinu leiti hún í franska uppskriftabók sem hún á. „En þegar ég elda fisk opna ég Jamie Oliver og ef ég hef eitthvert hráefni sem mig langar að elda öðruvísi en venjulega fer ég á netið til að leita að uppskrift. Stundum finn ég svo margar flottar uppskriftir á netinu sem mér líst vel á að ég blanda þeim bara saman.“ Í boðinu voru systur Ásthildar, Júlía og dóttir hennar Mía og svo Elísabet og eiginmaður hennar Árni Páll Hansson og börn þeirra þrjú, Egill Orri, Nói og Emil. Einnig voru í boðinu Arnór Bohic, bróðir Friðriks og eiginkona hans Paola ásamt börnum þeirra Líf, Sebastían og Gabríel. Laxinn færður inn í ofn eftir að búið er að nostra við hann. * Mér finnstalveg sér-staklega gaman að prófa nýja hluti og nýjar aðferðir í elda- mennsku Frá vinstri: Júlía Björgvinsdóttir, Ást- hildur Björgvinsdóttir, Friðrik Bohic, Paola Cardenas, Arnór Bohic, Elísabet Björgvinsdóttir og Árni Páll Hansson. Fyrir 6 manns 2 laxaflök, skorin í u.þ.b. 6-8 cm sneiðar með roði. 2 hvítlauksgeirar ½ tsk gott flögusalt malaður pipar eftir smekk ½ búnt ferskt dill ½ búnt fersk ítölsk steinselja 2 tsk Dijon-sinnep 4 msk majónes (af betri gerðinni) 2 msk kreistur sítrónusafi Ofninn er stilltur á grill á mesta mögulega hita og grindin í Lax með kryddjurtahjúp Lúxus poppið vinsæla sem Ásthildur býr til. Poppið er einstaklega mikið lostæti. Sebastían brosir sínu breiðasta fyrir ljósmyndarann.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.