Morgunblaðið - Sunnudagur - 31.05.2015, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - Sunnudagur - 31.05.2015, Blaðsíða 33
Morgunblaðið/Kristinn 31.5. 2015 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 33 4 eggjahvítur 180 g púðursykur 50 g sykur 3 bollar rice crispies Aðferð Eggjahvítur þeyttar og sykrinum bætt rólega við. Rice crispies sett varlega saman við. Bakað í tveimur hringbotnum við blástur 150°C í 45 mínútur Á milli botnanna er settur ½ l þeyttur rjómi, rískúlur, stórt stykki af pippsúkkulaði sem skor- ið er í litla bita og 2-3 kókosbollur. Hægt er að skreyta kökuna með því að setja niður- skorin jarðarber og bráðið suðusúkkulaði ofan á. Marensterta með rice crispies, kókosbollum og pippsúkkulaði Mjög svo hægeldað bláberjamarinerað lamba- læri í vatnsbaði og sósa Úrbeinað lambalæri hvítlaukur 2 kassar bláber blaðlaukur karrí salt og pipar Aðferð Lærið úrbeinað. Blá- ber, hvítlaukur, graslaukur og karrí borið á lærið og það látið marinerast í sólarhring. Lærið sett í plastpoka og innsiglað í vakúmvél. Komið fyrir í potti sem tengdur er við sous-vide-tæki og látið liggja í vatninu í 56°C í sólarhring. Kjötið því næst tekið upp, saltað og piprað og steikt í mínútu á hvorri hlið til þess að fá stökka húð. Því næst sett í ofn á 200°C í 3-4 mínútur (einnig hægt að grilla í 3-4mín). Látið standa í um 15 mín. áður en það er skorið. Borið fram með rauðvíni með góða fyllingu og sterkum ávexti þar sem marinerað kjötið er bragðmikið. Ég not- aði Gérard Bertrand Pic Saint Loup. SÓSA 1 piparostur 1 vogaídýfa (venjuleg með kryddblöndu) 1 dós niðursoðnir sveppir súputeningur rjómi Aðferð Piparostur bræddur í vökvanum af sveppunum. Súputeningi bætt við ásamt vogaídýfunni og rjómanum bætt við eftir smekk. Þaðer allt í lagi. Pappelina vill láta gangayfir sig á skítugumskónum.Húnernefnilegaúrplasti. Pappelina virkar því best þar semmikiðálag er á gólfinu. Tilvalinn félagi í forstofunaeðaeldhúsið. Svo vill hún líka fara í þvottavél. Plastmotturnar fráPappelinuhafa farið sigurför umheiminnogerunú loksins fáanlegar á Íslandi. Kíktu áúrvalið í verslunKokkueðaákokka.is. J Ó N S S O N & L E ’M A C K S • jl .i s • S ÍA Á skítugum skónum? Kartöflur með parmesanosti Kartöflur ólífuolía salt ðarmesanostur steinselja Aðferð Nýlegar kartöflur soðnar þangað til þær eru tilbúnar. Þeim komið fyrir á ofn- plötu og ýtt á þær, t.d. með glasi, þannig að þær opnast. Ólífuolía og salt borið á og sett inn í ofn á 200°C í 20 mín. Þegar kartöflurnar eru teknar út er þeim komið fyrir í djúpri skál. Flysjuðum parmesanosti og steinselju dreift yfir hvert lag af kartöflunum meðan þær eru heitar svo osturinn bráðni inn í kartöflurnar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.