Fréttablaðið - 04.04.2015, Page 35

Fréttablaðið - 04.04.2015, Page 35
Margrét Alice Birgisdóttir heilsumarkþjálfi mælir með því við viðskiptavini sína að þeir fái meltingu sína góða. „Mér finnst sérstaklega mikilvægt að meltingarfærin starfi eins og þau eiga að gera. Ef bakteríu flóra líkam- ans er í ójafnvægi starfar hann ekki eins og hann á að gera. Bio Kult hefur reynst afar vel til að bæta starfsemi meltingarinnar,“ segir Margrét. Sjálf greindist Margrét með colitis ulcerosa, eða sára- ristilbólgu, fyrir fjórtán árum. „Í dag er ég lyfja- og einkenna- laus og hef verið það að mestu til margra ára. Ég er sannfærð um að bakteríurnar sem ég hef tekið í gegnum tíðina samhliða jákvæðum breytingum á lífsstíl hafi sitt að segja varðandi það hve vel mér gengur.“ „Ég mæli heils hugar með Bio-Kult, bæði Candéa með hvítlauk og grape seed extract til að halda einkennum niðri og með Bio-Kult Original til að viðhalda batanum, báðar tegundir hafa reynst mér vel.“ Bio-Kult Candéa-hylkin geta virkað sem öflug vörn gegn candida-sveppa- sýkingu en hún getur komið fram með ólíkum hætti hjá fólki, svo sem munn- angur, fæðuóþol, pirringur og skap- sveiflur, þreyta, brjóst sviði, verkir í liðum, mígreni eða ýmis húðvanda- mál. BIO-KULT FYRIR ALLA Innihald Bio-Kult Candéa-hylkjanna er öflug blanda af vinveittum gerl- um ásamt hvítlauk og grape seed extract. Bio-Kult Original er einnig öflug blanda af vinveittum gerlum sem styrkja þarmaflóruna. Bio-Kult Candéa og Bio-Kult Original henta vel fyrir alla, einnig fyrir barnshaf- andi konur, mjólk- andi mæður og börn. Fólk með mjólkur- og sojaóþol má nota vör- urnar. Mælt er með Bio-Kult í bókinni Meltingarvegurinn og geðheilsa eftir Dr. Natasha Campbell- McBride. ● Bio-Kult reynist vel til að bæta melt- inguna. ● Mikilvægt er að viðhalda réttri bakteríu flóru líkamans. ● Hægt er að fá bakteríur úr fæðu en þeir sem borða ekki slíkan mat geta tekið bakteríur í hylkjum. ● Margrét Alice mælir bæði með Bio- Kult Candéa og Bio-Kult Original. MÆLIR HEILS HUGAR MEÐ BIO-KULT ICECARE KYNNIR Bio-Kult er öflug blanda vinveittra gerla sem styrkja þarma- flóruna. Margrét Alice Birgisdóttir mælir með Bio-Kult fyrir meltinguna. ÁNÆGÐ Margrét Alice er ánægð með Bio-Kult- hylkin og mælir með þeim til að bæta meltinguna. SÖLUSTAÐIR OG UPPLÝSINGAR Vörurnar eru fáan- legar í öllum apótek- um, heilsuverslunum og heilsuhillum stórmarkaðanna. Hægt er að nálgast frekari upplýsingar á heimasíðu IceCare, www.icecare.is. STERKIR TÖLTARAR Tuttugu og fjórir sterkustu töltarar Íslands etja kappi í keppninni „Þeir allra sterkustu“ sem haldin verður í Sprettshöllinni í Kópavogi í kvöld klukkan 20. Einnig verða stóðhestar kynntir til leiks. Viltu VINNA árs- birgðir af BioKult? Endilega skráðu þig í klúbbinn okkar. www.icecare.is TÆKIFÆRISGJAFIR TILBOÐ - mikið af frábærum boðumtil Laugaveg i 178 - S ím i : 568 9955 Hnífaparatöskur – 12 manna 14 tegundir Verð frá kr. 24.990 Til hvers að flækja hlutina? 365.is | Sími 1817 SJÁLFKRAFA í BESTA ÞREP! 0 3 -1 2 -2 0 1 5 2 3 :3 9 F B 0 8 8 s _ P 0 5 4 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 5 1 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 3 5 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 3 8 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 7 6 A -E B A C 1 7 6 A -E A 7 0 1 7 6 A -E 9 3 4 1 7 6 A -E 7 F 8 2 8 0 X 4 0 0 3 A F B 0 8 8 s _ 3 _ 4 _ 2 0 1 5 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.